Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla var haldin með pompi og prakt í Laugarborg þann 20. Febrúar sl. Nemendur í 5., 6. og 7. bekk sýndu stytta útgáfu af Disney kvikmyndinni Frost (Frozen). Handrit sýningarinnar var stytt og aðlagað af Guðnýju Jóhannesdóttur. Nemendur stóðu sig frábærlega í öllum hlutverkum, hvort sem það var leikur, söngur, dans eða vinna [Meira...]
Categories
Featured posts
maí 31, 2022
maí 4, 2022
apríl 25, 2022
Editor’s pick
Með stolti tilkynnum við að Ólöf Ása Benediktsdóttir umsjónarkennari á unglingastigi í Hrafnagilsskóla er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna árið 2020 sem framúrskarandi kennari. Hér má finna umfjöllun um hana Ásu okkar á síðu Samtaka áhugafólks um skólaþróun. https://skolathroun.is/olof-asa-benediktsdottir/Þess má geta að Hrafnagilsskóli hlaut Íslensku menntaverðlaunin árið 2007 fyrir framúrskarandi skólastarf. Um Íslensku menntaverðlaunin:Á alþjóðdegi kennara [Meira...]
Aðgerðir okkar í sóttvörnum frá 12. - 23. október eru:Skólastarf heldur sér þ.e.a.s. stundaskrá og námsgreinar.Samverustundir falla niður en kennarar 1. - 7. bekkja eru hvattir til að byrja hvern morgun á að fara með skólaheitið og halda litla samverustund í sinni stofu.Einstaklingstímar í Tónlistarskóla Eyjafjarðar halda sér á skólatíma.Allt starfsfók og nemendur heldur áfram [Meira...]
Nemendur 10. bekkjar unnu skemmtilegt verkefni í stærðfræði í haust þar sem sköpunargleði þeirra fékk að njóta sín. Nemendur unnu í pörum og verkefnið var lagt fyrir eftir að unnið hafði verið með markmið tengd formum og rúmfræði. Nemendur fengu það verkefni að hanna og smíða lampa sem þurfti að vera samsettur úr a.m.k. tveimur [Meira...]
Mánudaginn 24. ágúst hefst nýtt skólaár. Við byrjum á skólasetningu sem verður með óhefðbundnu sniði þetta árið. Umsjónarkennari hvers bekkjar hittir nemendahópinn, foreldra og forráðamenn þeirra úti á skólalóð og þar verður skólabyrjunin kynnt. Hópaskiptingar og tímasetningar eru eftirfarandi:Klukkan 12:30 Nemendur í 2. bekk hittast við kastala. Nemendur í 4. bekk hittast við víkingaskip. Nemendur í 6. bekk [Meira...]