• Published On: 3.mars 2025

    Blað var brotið í starfsemi félagsmiðstöðvarinnar Hyldýpis um helgina þegar lið frá Hyldýpi tók í fyrsta skiptið þátt í Stíl, sem er hönnunarkeppni Samfés, Samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi. Lið Hyldýpis skipuðu þær Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir, Emelía Lind Brynjarsdóttir Lyngmo, Kristín Harpa Friðriksdóttir og Rakel Nótt Sverrisdóttir sem sýndi afrakstur vinnunnar sem módel. Einnig [Meira...]

Categories
    Editor’s pick
    • Fimmtudaginn 11. febrúar næstkomandi verður árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla. Nemendur völdu að gera stuttmynd þar sem ekki er hægt að halda hefðbundna sýningu sökum samkomutakmarkana. Stuttmyndin er byggð á myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga (sem gerist að hluta til á Húsavík og skartar Will Ferrell og Racher McAdams í aðalhlutverkum) en stuttmynd [Meira...]

    • Föstudaginn 15. janúar næstkomandi verður árshátíð unglingastigs. Nemendur völdu að setja upp leikritið Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner. Vegna samkomutakmarkana geta þeir ekki haldið sýninguna með hefðbundnum hætti og ætla því að taka hana upp með áhorfendum úr skólanum. Allir nemendur unglingastigs taka þátt í uppfærslunni því auk þess að leika, dansa og syngja [Meira...]

    • Þriðjudaginn 5. janúar hefst skóli að nýju eftir jólafrí. Fyrstu vikuna og fram til þriðjudaginn 12. janúar höfum við sama skipulag og var fyrir jól. Skólinn opnar klukkan 8:00 og lýkur kennslu klukkan 12:40 alla daga. Frístund verður opin frá 12:40 - 16:00 eins og áður. Ný reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar var [Meira...]

    • Nú erum við komin í kærkomið jólafrí í Hrafnagilsskóla og óskum við ykkur öllum gleðilegra jóla. Skóli hefst að nýju þriðjudaginn 5. janúar. Enn er óljóst hvaða fyrirkomulag verður á skólahaldi þegar við mætum á nýju ári en við tökum á því þegar þar að kemur. Við munum leysa í sameiningu þau verkefni sem að [Meira...]