Hyldýpi sendi fríðan flokk unglinga á undankeppni Söngkeppni Samfés, NorðurOrg, síðast liðinn föstudag. Var keppnin haldin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. 26 unglingar fóru úr Hyldýpi ásamt tveimur starfsmönnum. Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir tók þátt í í keppninni fyrir hönd Hyldýpis, komst ekki áfram að þessu sinni en sýndi áræðni og hugrekki þar sem hún söng lagið [Meira...]
Categories
Featured posts
mars 10, 2023
mars 7, 2023
febrúar 21, 2023
Editor’s pick
Skjótt skipast veður í lofti. Þar sem sóttvarnarreglum hefur verið breytt getum við ekki haldið hátíð á Degi íslenskrar tungu í dag 16. nóvember. Ráðgert hafði verið að vera með allan nemendahópinn saman í íþróttahúsinu og streyma hátíðardagskránni til foreldrar og annarra gesta. Þar sem einungis 50 manns mega koma saman er það ekki lengur [Meira...]
Þóra Víkingsdóttir kennir valgrein á unglingastigi þar sem nemendur læra ýmislegt í heimilisfræði, bæði tengt matarundirbúningi, matreiðslu, framreiðslu og ekki síst að njóta þess að borða saman. Í nemendahópnum eru tvær stúlkur frá Litháen og í gær eldaði hópurinn tvo vinsæla litháenska rétti. Á myndunum má sjá čeburėkai su mesa (hálfmánarnir) og Koldūnai (litlu hringirnir). [Meira...]
Í dag hvetur Krabbameinsfélagið landsmenn til að VERA TIL staðar fyrir hvert annað, sýna samstöðu og stuðning og eiga góða stund með þeim sem fylgja okkur í gegnum lífið í leik og starfi. Einnig var fólk hvatt til að klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með [Meira...]
Fimmtudaginn 30. september stóð Íslensk málnefnd fyrir málræktarþingi um íslenskukennsku í Þjóðminjasafni Íslands. Þrír frumkvöðlar, hver á sínu sviði, fengu viðurkenningu og þar á meðal fékk Ólöf Ása Benediktsdóttir, kennari á unglingastigi Hrafnagilsskóla, viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í íslenskukennslu.Ólöf Ása hefur lagt sig fram um að vera góð fyrirmynd nemenda sinna. Hún hefur hvatt nemendur til [Meira...]