Við óskum nemendum okkar, foreldrum / forráðamönnum og

sveitungum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Hjartans þakkir fyrir árið sem er að líða.

Skóli hefst að nýju fimmtudaginn 3. janúar klukkan 8:15.
Jólakveðjur,
starfsfólk Hrafnagilsskóla.