Skóladagtal fyrir veturinn 2025-2026 hefur verið samþykkt. Við vekjum athygli á sex daga nemendafríi í október en þá liggja starfsdagar að haustfrídögum. Við hvetjum fjölskyldur til þess að skipuleggja frí sín með frídaga skóladagatalsins í huga og vonum að þetta fyrirkomulag henti einhverjum fjölskyldum vel. Skóladagatal 2025-2026
Categories
Featured posts
nóvember 29, 2024
nóvember 29, 2024
nóvember 28, 2024
Editor’s pick
Þriðjudaginn 3. september sl. var útivistardagur hjá Hrafnagilsskóla þar sem nemendur nutu útiveru og hreyfingar í fallegu umhverfi. Nemendur í 1.-4. bekk fóru í fjöruferð að Gásum þar sem þeir könnuðu náttúruna og lærðu um umhverfið. Nemendur í 5.-10. bekk gátu valið á milli þriggja mismunandi leiða sem allar byrjuðu við Öngulsstaði. Hópar gengu upp [Meira...]
Frá 21. júní er sumarfrí í Hrafnagilsskóla en skólastjórnendur og ritari koma aftur til vinnu í byrjun ágúst. Skólasetning verður 22. ágúst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans. Njótið sumarfrísins
Dagana 10. – 15. maí stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að skrá nemendur í verðandi 1. bekk (börn fædd 2018) og einnig aðra nýja nemendur sem væntanlegir eru í skólann næsta haust. Á sama tíma er tekið á móti tilkynningum um flutning nemenda af svæðinu. Þeir sem [Meira...]
Nýráðinn skólastjóri Hrafnagilsskóla er Ólöf Ása Benediktsdóttir og tekur hún við á nýju skólaári. Við óskum henni hjartanlega til hamingju. https://www.esveit.is/is/frettir/olof-asa-benediktsdottir-radin-skolastjori-hrafnagilsskola