Nemendur 5. bekkjar Hrafnagilsskóla heimsóttu vinabekk sinn í Glerárskóla í dag. Heimsóknin er liður í vinabekkjarsamstarfi skólanna sem hófst á síðasta ári þegar nemendur Glerárskóla komu í heimsókn til okkar. Nemendur Glerárskóla kynntu umhverfi skólans fyrir gestum sínum. Svo tóku við skemmtilegar íþróttir, frímínútur og sameiginlegur hádegisverður. Eftir vel heppnaðan skóladag var farið í Kvenfélagslundinn [Meira...]
Categories
Featured posts
janúar 23, 2025
janúar 16, 2025
desember 18, 2024
Editor’s pick
Unglingastig Hrafnagilsskóla vinnur að þemaverkefni um íslenskan sjávarútveg. Nemendur skoða fisktegundir, sjávarútvegsfyrirtæki og vinna með orðaforða tengdan hafinu.
Nemendur í 6. bekk fóru í sjóferð með Húna II, lærðu um sjávarútveg, renndu fyrir fiski og grilluðu aflann. Ferðin tengist ritunarverkefni um sjávardýr.
Hrafnagilsskóli býður foreldrum á Foreldrastefnumót til að efla samstarf og ræða velferð nemenda. Tilraunaverkefni sem stuðlar að öryggi barna og betra samstarfi heimila og skóla.
Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Hrafnagilsskóla. Stjórn foreldrafélagsins boðar til aðalfundar foreldrafélagsins n.k. miðvikudagskvöld, 9. október. Að fundi loknum verður áhugaverður fyrirlestur sem á erindi við okkur öll og vonumst við að sjálfsögðu eftir góðri þátttöku og mætingu á hvort tveggja. Frekari upplýsingar eru hér í viðhengi og einnig er viðburðurinn auglýstur í gegnum facebooksíðu félagsins. [Meira...]