• Published On: 9.maí 2025

    Nemendur 5. bekkjar Hrafnagilsskóla heimsóttu vinabekk sinn í Glerárskóla í dag. Heimsóknin er liður í vinabekkjarsamstarfi skólanna sem hófst á síðasta ári þegar nemendur Glerárskóla komu í heimsókn til okkar. Nemendur Glerárskóla kynntu umhverfi skólans fyrir gestum sínum. Svo tóku við skemmtilegar íþróttir, frímínútur og sameiginlegur hádegisverður. Eftir vel heppnaðan skóladag var farið í Kvenfélagslundinn [Meira...]

Editor’s pick
  • Unglingastig Hrafnagilsskóla vinnur að þemaverkefni um íslenskan sjávarútveg. Nemendur skoða fisktegundir, sjávarútvegsfyrirtæki og vinna með orðaforða tengdan hafinu.

  • Nemendur í 6. bekk fóru í sjóferð með Húna II, lærðu um sjávarútveg, renndu fyrir fiski og grilluðu aflann. Ferðin tengist ritunarverkefni um sjávardýr.

  • Hrafnagilsskóli býður foreldrum á Foreldrastefnumót til að efla samstarf og ræða velferð nemenda. Tilraunaverkefni sem stuðlar að öryggi barna og betra samstarfi heimila og skóla.

  • Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Hrafnagilsskóla. Stjórn foreldrafélagsins boðar til aðalfundar foreldrafélagsins n.k. miðvikudagskvöld, 9. október. Að fundi loknum verður áhugaverður fyrirlestur sem á erindi við okkur öll og vonumst við að sjálfsögðu eftir góðri þátttöku og mætingu á hvort tveggja. Frekari upplýsingar eru hér í viðhengi og einnig er viðburðurinn auglýstur í gegnum facebooksíðu félagsins. [Meira...]