Símafrí í Hrafnagilsskóla
Hrafnagilsskóli hefur tekið upp símafrí sem hluta af aðgerðum sínum til að skapa einbeittara og truflunarlaust námsumhverfi fyrir nemendur. Símafríið er einfalt og skýrt: nemendur mega ekki nota síma né önnur snjalltæki á skólatíma, hvorki inni í skólanum né á skólalóðinni. Þetta á við um snjalltæki eins og [Meira…]