Foreldrastefnumót

Hrafnagilsskóli býður foreldrum á Foreldrastefnumót til að efla samstarf og ræða velferð nemenda. Tilraunaverkefni sem stuðlar að öryggi barna og betra samstarfi heimila og skóla.

2024-10-15T11:25:11+00:008.september 2024|

Aðalfundur foreldrafélagsins

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Hrafnagilsskóla.
Stjórn foreldrafélagsins boðar til aðalfundar foreldrafélagsins n.k. miðvikudagskvöld, 9. október. Að fundi loknum verður áhugaverður fyrirlestur sem á erindi við okkur öll og vonumst við að sjálfsögðu eftir góðri þátttöku og mætingu á hvort tveggja.
Frekari upplýsingar eru hér í viðhengi og einnig er viðburðurinn auglýstur í [Meira…]
2024-10-28T10:26:36+00:007.september 2024|
Go to Top