Skemmtilegt samstarf 5. bekkja Glerárskóla og Hrafnagilsskóla
Í síðustu viku fengu nemendur í 5. bekk Hrafnagilsskóla skemmtilega heimsókn frá vinabekk sínum í 5. bekk Glerárskóla. Um er að ræða vinabekkjarsamstarf milli skólanna, þar sem markmiðið er að efla tengsl nemenda og gefa þeim tækifæri til að læra hvert af öðru.
Nemendur Hrafnagilsskóla tóku vel á móti gestunum og [Meira…]