Árshátíð unglingastigs Hrafnagilsskóla 2025
Föstudagskvöldið 17. janúar fór fram árshátíð unglingastigs Hrafnagilsskóla í Laugarborg. Nemendur buðu upp á stórskemmtilega sýningu á leikritinu Shrek, sem leikstýrt var af Auðrúnu Aðalsteinsdóttur og Guðmundi Ólafi Gunnarssyni. Það var augljóst að allir lögðu sig fram við að gera þetta kvöld að skemmtilegri upplifun fyrir áhorfendur.
Í [Meira…]