Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Samvinna heimilisfræðikennslu og mötuneytis skólans.

27.nóvember 2019|

Í haust var haldin matreiðslukeppni meðal nemenda á unglingastigi í matreiðsluvali. Nemendum var skipt í fjóra hópa og skipulagði hver hópur og eldaði aðalrétt þar sem hráefnið var kjúklingur og eftirrétt þar sem epli komu við sögu. Í dómnefnd var auk skólastjórnenda Snæbjörn Kristjánsson kokkur. Vinningsréttirnir [Meira...]

Starfsdagur

21.nóvember 2019|

Föstudaginn 22. nóvember er starfsdagur í skólanum og frídagur hjá nemendum. Daginn nýtir starfsfólk í undirbúning fyrir komandi vikur.

Þemadagar og Dagur íslenskrar tungu

19.nóvember 2019|

Dagana 12. - 14. nóvember voru þemadagar hér í skólanum í tengslum við Dag íslenskrar tungu og var þemað að þessu sinni eldur og ís. Unnið var í blönduðum aldurshópum innan hvers stigs að fjölbreyttum verkefnum sem tengdust þemanu. Á yngsta stigi fengu nemendur tækifæri til [Meira...]

Dagur íslenskrar tungu

13.nóvember 2019|

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu og í framhaldi af þemadögum í Hrafnagilsskóla verður haldin hátíð föstudaginn 15. nóvember. Hún hefst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans og stendur til kl. 15:00. Flutt verða atriði í tali og tónum sem tengjast þemanu sem að þessu sinni er [Meira...]

Danssýning

13.nóvember 2019|

Föstudaginn 8. nóvember var haldin glæsileg danssýning í íþróttasalnum undir stjórn Elínar Halldórsdóttur danskennara. Þar sýndu nemendur í 5. - 10. bekk dansa sem þeir hafa verið að æfa í haust. Gaman var að sjá hversu vel nemendur stóðu sig og margir sigrar unnir. Þarna eru [Meira...]

Hannað í þrívídd

7.nóvember 2019|

Fannar Nói með húsið Hrafnagilsskóli fjárfesti í þrívíddarprentara og vínylskera síðastliðið vor .  Undanfarnar vikur hafa nemendur verið að ná tökum á þeirri tækni sem þarf til að þróa og hanna hluti sem hægt er að prenta út. Hér sjáum við tvo af þeim [Meira...]

Go to Top