Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Umfjöllun um Hrafnagilsskóla

18.nóvember 2020|

Í síðasta þriðjudagsþætti, Að norðan, á sjónvarpsstöðinni N4 var m.a. fjallað um skólastarfið í Hrafnagilsskóla á Covid tímum. Hér að neðan má sjá innslagið frá skólanum. Að norðan, Hrafnagilsskóli á Covid tímum

Dagur íslenskrar tungu í skugga Covid

16.nóvember 2020|

Ef allt gengi sinn vanagang hefðum við verið með þemadaga í síðastliðinni viku sem hefðu endað með uppskeruhátíð á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Nú var ekki hægt að halda stóra hátíð en í staðinn gerðum við okkur glaðan dag. Í hverri kennslustofu var lítil stofuhátíð [Meira...]

Starfsdagur mánudaginn 2. nóvember

30.október 2020|

Eftir hertar sóttvarnarreglur 30. október ríkir nokkur óvissa varðandi fyrirkomulag skólahalds næstu vikur.Samkvæmt því sem kom fram í máli menntamálaráðherra verða næstu dagar nýttir til skipulags á skólastarfi en einhugur er um að halda skólastarfi gangandi með einhverjum hætti.Mánudaginn 2. nóvember verður starfsdagur í Hrafnagilsskóla og [Meira...]

Snjallkennsluvefurinn

21.október 2020|

Snjallkennsluvefurinn, snjallkennsla.is hlaut á dögunum styrk frá Verðlauna- og styrktarsjóði Rótarý á Íslandi fyrir framúrskarandi og nýstárlegt verkefni á sviði mennta og vísinda.     Verkefnið er unnið af Hans Rúnari Snorrasyni verkefnastjóra tölvu- og tæknimála í Hrafnagilsskóla og Bergmanni Guðmundssyni verkefnastjóra í Giljaskóla, Vefurinn varð til [Meira...]

Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna

14.október 2020|

Með stolti tilkynnum við að Ólöf Ása Benediktsdóttir umsjónarkennari á unglingastigi í Hrafnagilsskóla er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna árið 2020 sem framúrskarandi kennari. Hér má finna umfjöllun um hana Ásu okkar á síðu Samtaka áhugafólks um skólaþróun. https://skolathroun.is/olof-asa-benediktsdottir/Þess má geta að Hrafnagilsskóli hlaut Íslensku menntaverðlaunin árið [Meira...]

Næstu skref í Hrafnagilsskóla

11.október 2020|

Aðgerðir okkar í sóttvörnum frá 12.  - 23. október eru:Skólastarf heldur sér þ.e.a.s. stundaskrá og námsgreinar.Samverustundir falla niður en kennarar 1. - 7. bekkja eru hvattir til að byrja hvern morgun á að fara með skólaheitið og halda litla samverustund í sinni stofu.Einstaklingstímar í Tónlistarskóla Eyjafjarðar [Meira...]

Go to Top