Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Dagur íslenskrar tungu

13.nóvember 2019|

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu og í framhaldi af þemadögum í Hrafnagilsskóla verður haldin hátíð föstudaginn 15. nóvember. Hún hefst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans og stendur til kl. 15:00. Flutt verða atriði í tali og tónum sem tengjast þemanu sem að þessu sinni er [Meira...]

Danssýning

13.nóvember 2019|

Föstudaginn 8. nóvember var haldin glæsileg danssýning í íþróttasalnum undir stjórn Elínar Halldórsdóttur danskennara. Þar sýndu nemendur í 5. - 10. bekk dansa sem þeir hafa verið að æfa í haust. Gaman var að sjá hversu vel nemendur stóðu sig og margir sigrar unnir. Þarna eru [Meira...]

Hannað í þrívídd

7.nóvember 2019|

Fannar Nói með húsið Hrafnagilsskóli fjárfesti í þrívíddarprentara og vínylskera síðastliðið vor .  Undanfarnar vikur hafa nemendur verið að ná tökum á þeirri tækni sem þarf til að þróa og hanna hluti sem hægt er að prenta út. Hér sjáum við tvo af þeim [Meira...]

Danssýning og sparifatadagur

6.nóvember 2019|

Föstudaginn 8. nóvember ætla nemendur í 5. - 10. bekk að sýna það helsta sem þeir hafa lært hjá í haust hjá Elínu danskennara. Sýningin hefst kl. 13:10 og er í íþróttasalnum. Í tilefni dagsins ætla nemendur og starfsfólk að mæta í betri fötunum og gera [Meira...]

Foreldrasamtöl

30.september 2019|

Foreldrasamtöl Þriðjudaginn 1. október verða foreldraviðtöl í Hrafnagilsskóla. Foreldrar og forráðamenn hafa fengið tímasetningar sendar í tölvupósti. Nemendur mæta með í viðtölin en eru að öðru leyti í fríi í skólanum þennan dag. Við hvetjum foreldra til að kíkja á óskilamuni sem hafa safnast upp í [Meira...]

Skólasetning

9.ágúst 2019|

Hrafnagilsskóli verður settur fimmtudaginn 22. ágúst kl. 13:00 í íþróttahúsinu. Nemendur mæta við heimastofur sínar og ganga inn í íþróttasal með umsjónarkennara. Eftir skólasetninguna kynna umsjónarkennarar starf skólaársins í heimastofum bekkjanna. Mikilvægt er að foreldrar og forráðamenn mæti með börnum sínum. Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir [Meira...]

Go to Top