Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 17. janúar n.k. Hún hefst kl. 20:00 og stendur til kl. 23:30. Skólabílar aka heim að balli loknu. Árshátíðin hefst á tónlistaratriði og að því loknu sýna nemendur í 8., 9. og 10. bekk stytta útgáfu af söngleiknum ,,Með [Meira...]
Komin er appelsínugul viðvörun fyrir Norðurland eystra og mun veður og færð að líkindum versna fram eftir degi. Tekin hefur verið sú ákörðun að fella skólahald niður í dag og munum við hafa samband við foreldra þeirra barna sem eru í skólanum varðandi heimkomu. Frístund verður [Meira...]
Veðurhvellur gekk yfir í gærkvöldi og nótt með snjókomu og ófærð. Það er víða ófært í Eyjafjarðarsveit og samkvæmt veðurspá gæti átt eftir að snjóa meira og hvessa seinna í dag. Engir skólabílar keyra í dag vegna ófærðar. Hrafnagilsskóli verður opinn fyrir þá sem komast en [Meira...]
Nú styttist í jólafrí sem hefst að loknum litlu jólunum um hádegi föstudaginn 20. desember. Það hefur ýmislegt skemmtilegt verið brallað þessa síðustu daga. Meðal fastra liða eru kakóferðir í Aldísarlund, jólaföndur, tómstundadagur á miðstigi og bæjarferð á unglingastigi. Fimmtudaginn 19. desember verður hátíðarkvöldverður og skemmtun [Meira...]
Verið er að moka allar leiðir í Eyjafjarðarsveit og von er á því að allt verði fallið í réttar skorður þegar skólabílar hefja akstur föstudaginn 13. desember. Að öllu óbreyttu ætti skólahald því að vera með eðlilegum hætti.
Í dag fimmtudaginn 12. desember er skólinn opinn frá klukkan 10:00 - 14:00 fyrir þá nemendur sem komast. Engir skólabílar keyra í dag og frístund verður lokuð. Þar sem stór hluti starfsfólks kemst ekki til vinnu verður skólahald með óhefðbundnum hætti og engin eiginleg kennsla fer [Meira...]