Hans Rúnar og Bergmann hafa á undanförnum árum haft mjög jákvæð áhrif á skólastarf með stuðningi við kennara og nemendur um land allt með því að vera fyrirmyndir í notkun á upplýsingatækni í skólastarfi. Þeir hafa verið boðnir og búnir að aðstoða kennara sem leita til þeirra með fyrirspurnir og verið einstaklega ötulir við að deila hugmyndum um rafrænar
Categories
Featured posts
desember 10, 2019
desember 10, 2019
nóvember 27, 2019
Editor's pick
Skólaslit Hrafnagilsskóla fóru fram í íþróttahúsinu fimmtudaginn 1. júní kl. 20:00. Við tekur sumarfrí hjá nemendum 1. - 9. bekkja en nemendur 10. bekkjar fljúga á vit nýrra ævintýra. Til hamingju útskriftarnemendur Hrafnagilsskóla vorið 2017. Skólasetning verður þriðjudaginn 22. ágúst klukkan 13:00 í íþróttahúsinu. Þökk fyrir þennan vetur, þökk fyrir brosið þitt. Þú hefur sól [Meira...]
Minning Á fallegum vordegi í upphafi nýrrar skólaviku var einum af sonum Hrafnagilsskóla kippt frá okkur. Í dag kveðjum við einstakan dreng, Óliver Einarsson, með sorg og söknuð í hjarta. Óliver var kraftmikill, kappsamur og duglegur strákur. Hann lífgaði oft og tíðum upp á skólastarfið með ýmsum uppátækjum. Hann var samt umfram allt góður drengur [Meira...]
Skólaslit Hrafnagilsskóla fara fram í íþróttahúsinu fimmtudaginn 1. júní kl. 20:00. Fólk er beðið að huga að því hvort skólabækur eða bókasafnsbækur hafi gleymst heima og koma þeim til skila. Einnig eru þeir sem eiga eftir og ætla að skila UNICEF-áheitum hvattir til að skila þeim til ritara. Óskilamunir verða til sýnis og eru allir hvattir [Meira...]
Miðvikudaginn 24. maí ætlar Hrafnagilsskóli að taka þátt í UNICEF- hreyfingunni í samstarfi við UNICEF á Íslandi líkt og undanfarin ár. Þá gefst nemendum skólans kostur á að safna fé í þágu barna í fátækari ríkjum heims. Þennan dag fá allir nemendur heimskort og á það geta þeir safnað 12 límmiðum. Til þess að fá [Meira...]