• Published On: 10.mars 2025

    Eins og fram kemur á skóladagatalinu stóð til að skíðaferðin okkar í Hlíðarfjall yrði þriðjudaginn 18. mars. Þar sem veður og snjóskortur setja strik í reikninginn ætlum við að færa ferðina fram til fimmtudagsins 13. mars og vonumst til þess að geta átt góðan dag í Fjallinu þá. Við vitum að aðdragandinn er stuttur en [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta vinnudegi foreldra og starfsfólks Hrafnagilsskóla sem átti að vera í dag laugardaginn 26. maí. Nýr tími verður auglýstur eftir helgi.

    • Foreldrafélag Hrafnagilsskóla í samstarfi við starfsfólk Hrafnagilsskóla stendur fyrir vinnudegi á skólalóðinni laugardaginn 26. maí frá kl 10:00 – kl 14:00 Stefnan er að laga og mála skipið góða og húsin við sandkassann. Hrafnagilsskóli leggur til málningu, annað efni og verkfæri. Elmar og Davíð húsverðir stýra vinnunni. Tilvalið að nota ferðina á kjörstað til að [Meira...]

    • Hér kemur matseðill fyrir maímánuð. Verði ykkur að góðu. Matseðill - maí 2018

    • Nemendur 6. bekkjar fræddust um hinn 11 ára og bráðduglega Atla Svavarsson sem hefur vakið mikla athygli fyrir dugnað sinn í að tína rusl.  Forseti Íslands hefur meðal annars sent honum þakkarbréf fyrir dugnaðinn. Eftir smá umfjöllun um þennan magnaða pilt ákváðu nemendur að fara upp í skógarreitinn okkar, Aldísarlund og hreinsa svæðið. Mikill hugur og kraftur [Meira...]