• Published On: 11.febrúar 2025

    Við í Hrafnagilsskóla höfum áhyggjur af öryggi þeirra nemenda sem koma gangandi í skólann. Umferðarhraði er oft full mikill bæði í Hrafnatröð og einnig á bílaplani skólans. Við viljum leggja áherslu á mikilvægi öryggis gangandi vegfarenda í kringum skólann.  Annars vegar er um að ræða gangbrautina sem liggur yfir í íbúðahverfið og Aldísarlund. Þar er [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Frá og með morgundeginum 17. mars, skiptum við nemenda- og starfsmannahópnum í þrennt. Hver hópur verður í sem minnstu samneyti við hina hópana og förum við þar að tilmælum landlæknis og almannavarna. Hugmyndin á bak við þessa skiptingu er bæði sú að hægja á smiti eins og hægt er og einnig að ef smit verður [Meira...]

    • Skólabílar keyra ekki af stað í dag vegna ófærðar. Hrafnagilskóli verður opinn og tekið á móti þeim nemendum sem geta mætt. Kveðja, skólastjórnendur.

    • Mikið var um dýrðir á sprengidagshátíð grunnskólans. Kynjaverur af öllum stærðum og gerðum svifu um skólann ýmist í draugaherbergjum, hjá spákonum, í marseringu eða borðandi pitsur. Að sjálfsögðu var kötturinn sleginn úr tunnunni. Hér má sjá myndir frá hátíðinni.

    • Sprengidagshátíð verður haldin í Hrafnagilsskóla þriðjudaginn 25. febrúar 2020 frá kl. 13:20-15:45. Skólabílar keyra nemendur heim að skemmtun lokinni. Sjoppan verður opin og nemendur í 10. bekk selja þar pítsur, popp, sælgæti og svala. Dæmi um verð í sjoppunni; pítsusneið 350 kr. popp-poki 250 kr. gos 300 kr. svali 150 kr. súkkulaðistykki á bilinu 50-200 [Meira...]