Árshátíð  yngsta stigs

20.mars 2023|

Árshátíðin verður haldin í Laugarborg fimmtudaginn 23. mars milli klukkan 13:00 og 15:00.  Nemendur yngsta stigs sýna leikrit sem er samið upp úr bókinni ,,Langelstur í bekknum“. Að loknum skemmtiatriðum [Meira...]

Fræðsla og umræður frá foreldri til foreldra

10.mars 2023|

Sunnudagskvöldið 12. mars kl. 20.30 stendur Foreldrafélag Hrafnagilsskóla fyrir fræðslu um forvarnir gegn fíkniefnum. Hildur H. Pálsdóttir leiðir fræðsluna og er fyrirlesturinn unninn út frá hennar eigin reynslu sem foreldri [Meira...]

Sprengidagshátíð 2023

21.febrúar 2023|

Sprengidagshátíðin er alltaf einn af skemmtilegustu dögum skólaársins. Eins og alltaf var mikið um dýrðir. Kynjaverur af öllum stærðum og gerðum svifu um skólann ýmist í draugaherbergjum, hjá spákonum, í [Meira...]