19.ágúst 2020

Skólabyrjun

By |19.ágúst 2020|Categories: Forsíða|

Mánudaginn 24. ágúst hefst nýtt skólaár. Við byrjum á skólasetningu sem verður með óhefðbundnu sniði þetta árið. Umsjónarkennari hvers bekkjar hittir nemendahópinn, foreldra og forráðamenn þeirra úti [...]

Slökkt á athugasemdum við Skólabyrjun

18.júní 2020

Skólasetning

By |18.júní 2020|Categories: Forsíða|

Um leið og við sendum ykkur okkar bestu kveðjur um gott sumarfrí minnum við á að skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst klukkan 13:00. Við þökkum þeim foreldrum [...]

Slökkt á athugasemdum við Skólasetning

6.maí 2020

30.apríl 2020

Skólinn eftir 4. maí

By |30.apríl 2020|Categories: Forsíða|

Hér koma fréttir úr Hrafnagilsskóla. Þessar vikur sem við höfum verið með aðskildar starfsstöðvar hafa gengið ótrúlega vel og erum við afar ánægðar með að hafa ekki [...]

Slökkt á athugasemdum við Skólinn eftir 4. maí

Mikilvæg skilaboð frá unglingastigsteymi

By |3.apríl 2020|Categories: Forsíða|

Nú er páskafríið framundan og mikilvægt að muna að gera það besta úr aðstæðum.  Teymið sem vinnur á unglingastigi hefur sett saman stutt myndband til þess að [...]

Slökkt á athugasemdum við Mikilvæg skilaboð frá unglingastigsteymi

16.mars 2020

Breytt skipulag skólastarfsins næstu daga

By |16.mars 2020|Categories: Forsíða|

Frá og með morgundeginum 17. mars, skiptum við nemenda- og starfsmannahópnum í þrennt. Hver hópur verður í sem minnstu samneyti við hina hópana og förum við þar [...]

Slökkt á athugasemdum við Breytt skipulag skólastarfsins næstu daga
Load More Posts
Go to Top