Vinakveðja og sólmyrkvi

Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, fimmtudaginn 19. mars og hefst kl. 20:00.
Boðið verður upp á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar og nemendur í 5., 6. og 7. bekk sýna stytta útgáfu af Kardemommubænum eftir Thorbjörn Egner.
Að loknum skemmtiatriðum verður boðið upp á hressingu og síðan verður stiginn dans og mun Elín Halldórsdóttir stjórna [Meira…]
Þriðjudaginn 17. mars förum við í skíðaferð í Hlíðarfjall ef veður leyfir
Við förum að morgni og komum til baka að skóla um kl. 14:00. Skólabílar keyra alla, nesti kemur úr mötuneyti og árshátíðarsjóður nemenda greiðir lyftugjöld. Starfsfólk skóla segir byrjendum til. Nemendur geta haft með sér aukanesti og mega koma með peninga til að versla [Meira…]
Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, fimmtudaginn 19. mars og hefst kl. 20:00.
Boðið verður upp á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar og nemendur í 5., 6. og 7. bekk sýna stytta útgáfu af Kardemommubænum eftir Thorbjörn Egner.
Að loknum skemmtiatriðum verður boðið upp á hressingu og síðan verður [Meira…]