Skólahreysti

Miðvikudaginn 11. mars fór fram íþróttakeppnin Skólahreysti í Íþróttahöllinni. Þar kepptu fulltrúar grunnskóla Akureyrar og nágrennis sín á milli. Fyrir hönd Hrafnagilsskóla kepptu Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir, Jón Smári Hansson, Kristján Karl Randversson og Gunnhildur Erla Þórisdóttir. Varamenn voru Valentína Björk Hauksdóttir og Davíð Almar Víðisson. Keppendur stóðu sig með strakri prýði og hreppti Hrafnagilsskóli annað [Meira…]

2017-09-29T14:47:39+00:0013.mars 2015|

Stóra upplestrarkeppnin

Fimmtudaginn 12. mars fór fram Stóra upplestrarkeppnin á Grenivík. Þátttökuskólar voru Hrafnagilsskóli, Valsárskóli, Grenivíkurskóli og Þelamerkurskóli. Fulltrúar Hrafnagilsskóla, Kristbjörg Kristjánsdóttir og Birta Rún Randversdóttir, stóðu sig afar vel og voru skólanum sínum til mikils sóma. Birta Rún vann til verðlauna og var í 1. sæti. Kennari miðstigs, Lísbet Patrisía Gísladóttir, sá um að undirbúa nemendur Hrafnagilsskóla [Meira…]

2017-09-29T14:47:39+00:0013.mars 2015|

Stóra upplestrarkeppnin

Í síðustu viku var upplestrarkeppni 7. bekkjar haldin í Hrafnagilsskóla. Þar stigu allir nemendur 7. bekkjar í pontu og lásu upp texta og ljóð. Valdir voru fjórir nemendur, tveir aðal og tveir til vara, til að vera fulltrúar Hrafnagilsskóla í Stóru upplestrarkeppninni. Hrafnagilsskóli ásamt skólunum hér í nágrannasveitarfélögum Akureyrar taka þátt í keppni á Grenivík [Meira…]

2017-09-29T14:47:42+00:006.mars 2015|

Skólabílar aka heim klukkan 14 í dag

Þar sem veður er að versna í sveitinni hefur verið ákveðið að keyra alla nemendur heim klukkan 14:00 í dag miðvikudaginn 25. febrúar. Enginn seinni akstur verður því í dag.

Skólastjórnendur

2015-02-25T13:44:17+00:0025.febrúar 2015|

Sprengidagshátíð 2015

EIJ_4381Mikið var um dýrðir á sprengidagshátíð grunnskólans. Kynjaverur af öllum stærðum og gerðum svifu um skólann ýmist í draugaherbergjum, hjá spákonum, í marseringu eða borðandi pitsur. Að sjálfsögðu var kötturinn sleginn [Meira…]

2017-09-29T14:47:42+00:0017.febrúar 2015|
Go to Top