Skólaakstur og verkföll skólabílstjóra

Í dag verður skólaakstur með eðlilegum hætti þrátt fyrir að verkfall hefjist um hádegi. Þar sem skólabílarnir eru staðsettir hérna við skólann um hádegi ætla bílstjórar að keyra heim. Í næstu viku eru hins vegar fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir í 2 sólarhringa (6. og 7. maí) og gangi það eftir verður enginn skólaakstur þá daga. Nánari upplýsingar [Meira…]

2015-04-30T10:16:32+00:0030.apríl 2015|

Vel heppnuð árshátíð yngsta stigs

IMG_5671Árshátíð yngsta stigs Hrafnagilsskóla var haldin þriðjudaginn 21. apríl. Í upphafi fluttu nemendur 4. bekkjar tónlistaratriði en í vetur hafa þeir æft á hljóðfæri í forskóla Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Síðan tók við leikritið um Bakkabræðurna Gísla, Eirík og Helga og köttinn þeirra. Að loknum skemmtiatriðum stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi. Allir [Meira…]

2017-09-29T14:47:38+00:0029.apríl 2015|

Árshátíð yngsta stigs

BakkabræðurHátíðin verður haldin í Laugarborg þriðjudaginn 21. apríl frá klukkan 14:00—16:00.  Tónlistaratriði verður í flutningi 4. bekkjar og síðan er aldrei að vita nema við hittum Bakkabræðurna Gísla, Eirík og Helga og köttinn þeirra. Að loknum skemmtiatriðum stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi.

Aðgangseyrir er 700 kr. fyrir nemendur [Meira…]

2017-09-29T14:47:38+00:0014.apríl 2015|

Síðasta skólavika fyrir páskafrí

Í síðustu skólaviku fyrir páskafrí var margt skemmtilegt brallað í Hrafnagilsskóla. Danskennslu vetrarins lauk með glæsilegri danssýningu nemenda 1. – 5. bekkjar og þökkum við Elínu Halldórsdóttur fyrir danskennsluna í vetur.

IMG_3406 IMG_3420 [Meira…]

2017-09-29T14:47:38+00:0031.mars 2015|

Danssýning

Danskennsla8.b.sept_.2010001.jpg Úr myndasafni

Senn lýkur danskennslu hjá nemendum í 1.-5. bekk í Hrafnagilsskóla og af því tilefni verður danssýning í íþróttahúsi skólans þriðjudaginn 24. mars kl. 13:00. Þar sýna nemendur þessara bekkja hvað þeir hafa lært hjá Elínu Halldórsdóttur danskennara.

Allir hjartanlega velkomnir.

2017-09-29T14:47:39+00:0023.mars 2015|
Go to Top