Skólaakstur og verkföll skólabílstjóra
Í dag verður skólaakstur með eðlilegum hætti þrátt fyrir að verkfall hefjist um hádegi. Þar sem skólabílarnir eru staðsettir hérna við skólann um hádegi ætla bílstjórar að keyra heim. Í næstu viku eru hins vegar fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir í 2 sólarhringa (6. og 7. maí) og gangi það eftir verður enginn skólaakstur þá daga. Nánari upplýsingar [Meira…]