Verðlaunahafar í stærðfræðikeppni Flensborgarskóla
Þann 16. mars sl. var efnt til stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanema í Menntaskólanum á Akureyri. Keppni þessi er árviss viðburður og ber hún yfirskriftina Stærðfræðikeppni Flensborgarskóla en þangað á hún rætur sínar að rekja. Öllum nemendum í 8., 9. og 10. bekk á svæðinu gafst kostur á því að taka þátt og í ár tóku fimm [Meira…]