Verðlaunahafar í stærðfræðikeppni Flensborgarskóla

Þann 16. mars sl. var efnt til stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanema í Menntaskólanum á Akureyri. Keppni þessi er árviss viðburður og ber hún yfirskriftina Stærðfræðikeppni Flensborgarskóla en þangað á hún rætur sínar að rekja. Öllum nemendum í 8., 9. og 10. bekk á svæðinu gafst kostur á því að taka þátt og í ár tóku fimm [Meira…]

2017-09-29T14:49:04+00:0015.apríl 2011|

Ferð á Minjasafnið

IMG_5811Þann 28. mars heimsóttu 5. bekkingar Minjasafnið á Akureyri. Á safninu skoðuðu nemendur mjög skemmtilega sýningu um landnám og víkinga og fengu mjög góða leiðsögn um [Meira…]

2017-09-29T14:49:04+00:007.apríl 2011|

Sjóferð 9. bekkjar

Í síðustu viku fóru nemendur 9. bekkjar í sjóferð með skólaskipinu Dröfn. Í ferðinni fengu þeir fræðslu um sjávarútveg og vistkerfi hafsins, trolli var dýft í sjóinn og nemendur könnuðu aflann undir leiðsögn fiskifræðings. Þetta verkefni er unnið í samvinnu Fiskifélagsins, Hafrannsóknarstofnunar og sjávarútvegsráðuneytisins. Veðrið var eins og best verður á kosið og allir höfðu [Meira…]

2017-09-29T14:49:04+00:006.apríl 2011|

Árshátíð yngsta stigs

clip_image002Hátíðin verður haldin í Laugarborg þriðjudaginn 12. apríl frá klukkan 14:00—16:00. Árshátíðargestir munu kynnast himingeimnum og ýmis konar verum þaðan. Að loknum skemmtiatriðum stjórnar Elín Halldórsdóttir [Meira…]

2017-09-29T14:49:04+00:004.apríl 2011|

Rebekka sigraði og Soffía varð númer tvö

Úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í dag í Grenivíkurskóla fyrir fjóra skóla á Eyjafjarðarsvæðinu þ.e. Grenivíkurskóla, Hrafnagilsskóla, Stórutjarnaskóla og Þelamerkurskóla. Allir nemendur 7. bekkjar hafa þjálfað upplestur í vetur og er keppnin endapunktur á því tímabíli sem hófst á Degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember 2010. Fulltrúar Hrafnagilsskóla höfnuðu í 1. og 2. sæti en [Meira…]

2017-09-29T14:49:04+00:0031.mars 2011|
Go to Top