Gjöf frá Funa

Bókasafni Eyjafjarðarsveitar barst á dögunum höfðingleg gjöf frá hestamannafélaginu Funa. Tvær stúlkur úr fræðslunefnd félagsins, þær Edda Kamilla og Úlfhildur Örnólfsdætur komu færandi hendi með bækur, tímarit og DVD myndir um hesta og hestamennsku. Þetta er kærkomin viðbót við efni safnsins og nýtist vonandi sem flestum í framtíðinni.

Fyrir hönd Bókasafns Eyjafjarðarsveitar þakka ég [Meira…]

2017-09-29T14:49:03+00:006.maí 2011|

Ókeypis tannlæknaþjónusta

Frá 1. maí til og með 26. ágúst verður boðið upp á ókeypis, nauðsynlegar tannlækningar fyrir börn tekjulágra foreldra/forráðamanna yngri en 18 ára. Tannlæknar á tannlæknadeild Háskóla Íslands meta hvað teljast nauðsynlegar tannlækningar og þar er þjónustan veitt. Nánari upplýsingar má finna í fylgiskjölum hér að neðan.

[Meira…]
2017-09-29T14:49:03+00:003.maí 2011|

Grænmeti og ávextir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar ákvað á bjóða nemendum Hrafnagilsskóla upp á ávexti og grænmeti  sem morgunhressingu á hverju degi í maí. Starfsfólk mötuneytis sker hvoru tveggja niður í hæfilega skammta og setur í bakka sem farið er með í hverja stofu og er nemendum boðið að fá sér í nestistíma. Þetta er nemendum að kostnaðarlausu. Ekki er [Meira…]

2017-09-29T14:49:03+00:002.maí 2011|

Alþjóðlegi dansdagurinn

Föstudaginn 29.apríl er alþjóðlegi dansdagurinn og verður hann haldinn hátíðlegur. Þeir sem hafa áhuga geta mætt við Kea hótelið kl 16.50 og þaðan verður marserað kl. 17.00 í gegnum miðbæinn og að Hofi. Þar verða hin ýmsu dans atriði frá þeim dansskólum sem starfa á Akureyri. Hátíðin endar svo á að allir sem hafa lært [Meira…]

2011-04-29T11:51:32+00:0029.apríl 2011|
Go to Top