Dagur barnabókarinnar
Dagur barnabókarinnar er haldinn 2. apríl ár hvert en sökum þess að hann ber nú upp á laugardag munum við halda upp á hann á fimmtudaginn 31. mars næst komandi.
Nú leggjast margir á eitt, þeir sem koma að barnabókum og barnamenningu, og fara í samstarf við íslenskan rithöfund og ríkisútvarpið um hlustun á frumsamið íslenskt [Meira…]