Sindri 2. b. og Járnbrá 1. b. fengu verðlaun

Ljóðasamkeppni Norðurorku fór fram í lok maí og var yrkisefnið vatn.

Um níuhundruð ljóð bárust frá nemendum fimmtán grunnskóla á starfssvæði Norðurorku.  Dómnefndin valdi þrjú ljóð í hverjum flokki til fyrstu, annarra og þriðju verðlauna en veitti auk þess auka verðlaun fyrir nokkur ljóð til viðbótar.

Í flokki 1. til 4. bekkjar [Meira…]

2011-06-06T14:17:01+00:006.júní 2011|

Skólaslit

Hrafnagilsskóla verður slitið í 40. sinn mánudaginn 30. maí kl. 20 í íþróttahúsi skólans.

Skólastjóri.

2011-05-26T15:57:57+00:0026.maí 2011|
Go to Top