Skólabyrjun haustið 2011
Hrafnagilsskóli verður settur þriðjudaginn 23. ágúst kl. 10.
Hrafnagilsskóli verður settur þriðjudaginn 23. ágúst kl. 10.
Lúðrasveit Mosfellsbæjar hélt í gær skemmtilega tónleika á bakka sundlaugar Eyjafjarðarsveitar. Sundlaugargestir áttu góða stund í lauginni og höfðu mikla ánægju af.
Ljóðasamkeppni Norðurorku fór fram í lok maí og var yrkisefnið vatn.
Um níuhundruð ljóð bárust frá nemendum fimmtán grunnskóla á starfssvæði Norðurorku. Dómnefndin valdi þrjú ljóð í hverjum flokki til fyrstu, annarra og þriðju verðlauna en veitti auk þess auka verðlaun fyrir nokkur ljóð til viðbótar.
Í flokki 1. til 4. bekkjar [Meira…]
Hafnar eru framkvæmdir við nýtt leiksvæði á skólalóð Hrafnagilsskóla. Áætlað er að þeim ljúki um miðjan júlí en hér fylgja myndir af fyrstu skóflustungunum í morgun.
Hrafnagilsskóla verður slitið í 40. sinn mánudaginn 30. maí kl. 20 í íþróttahúsi skólans.
Skólastjóri.