Útivistardagur 6. september

Ráðgert er að allir nemendur fari í gönguferð á morgun. Yngsta stig gengur upp brekkurnar ofan við skólann. Mið- og unglingastig geta valið um að ganga 17 km hring á flatanum austan Eyjafjarðarár eða ganga á Uppsalahnjúk frá Öngulstöðum. Allir þurfa að vera klæddir til göngu og hafa með sér nesti. Þeir sem ganga á [Meira…]

2011-09-05T11:28:23+00:005.september 2011|

Virkir foreldrar- betri grunnskóli

Heimili og skóli – landssamtök foreldra og mennta- og menningarmálaráðuneytið hafa gert með sér samning um að dreifa kynningu um menntalögin til allra foreldra nýnema í grunnskólum landsins.

Heimili og skóli hafa gefið út bæklinginn „Virkir foreldrar – betri grunnskóli“ en í  honum er stiklað á stóru um ábyrgð og hlutverk foreldra í [Meira…]

2017-09-29T14:48:50+00:002.september 2011|

Skólastarfið fer vel af stað

Kennsla hófst í morgun af fullum krafti og skólastarfið fór vel af stað. Allir nemendur á unglingastigi fóru saman í gegnum verkefni og leiki sem miða að því að kynnist betur og jafnframt til að taka vel á móti 8. bekkingum. Hér má sjá myndir af hressum unglingum.

 

[Meira…]
2017-09-29T14:48:50+00:0024.ágúst 2011|

Kóræfingar hefjast

clip_image002Kór Hrafnagilsskóla samanstendur af skemmtilegum krökkum, stelpum og strákum, frá 2. og upp í 7. bekk. Æfingar eru á fimmtudögum frá kl. 13:30-14:10. Það eru mörg [Meira…]

2017-09-29T14:48:50+00:0024.ágúst 2011|

Framkvæmdir ganga vel

Framkvæmdir á skólalóð ganga vel og eru verklok ráðgerð um miðjan júlí. Verið er að malbika göngustíg sem liggur frá þjóðvegi niður að skóla og einnig bílastæði við Félagsborg. Þrjú leiktæki verða síðan sett upp á flötinni sunnan og austan við skólann.

 

[Meira…]
2017-09-29T14:48:50+00:001.júlí 2011|
Go to Top