Útivistardagur 6. september
Ráðgert er að allir nemendur fari í gönguferð á morgun. Yngsta stig gengur upp brekkurnar ofan við skólann. Mið- og unglingastig geta valið um að ganga 17 km hring á flatanum austan Eyjafjarðarár eða ganga á Uppsalahnjúk frá Öngulstöðum. Allir þurfa að vera klæddir til göngu og hafa með sér nesti. Þeir sem ganga á [Meira…]