Sumarlestur Akureyri – bærinn minn

Hér kemur kynningarplakat frá Minjasafninu á Akureyri. Minjasafnið stendur námskeiði í sumar.  Markmið námskeiðsins er að börnin lesi sér til ánægju í allt sumar og efla færni barnanna í að lesa í minjar, umhverfi, sögu og listir.

2017-09-29T14:48:51+00:0026.maí 2011|

Bara gras?

Þriðjudaginn 31. maí verður haldið málþing í menningarhúsinu Hofi um skaðsemi kannabis. Nánari upplýsingar er að finna í meðf. auglýsingu.

2017-09-29T14:48:51+00:0025.maí 2011|

Kórtónleikar

Kór Hrafnagilsskóla hélt sína árlegu vortónleika í dag og stóðu börnin sig vel að venju. Ánægjulegt var að sjá hversu margir sáu sér fært að koma og hlusta. Sem fyrr stjórnaði María Gunnarsdóttir kórnum og undirleikari var Jakub Kolosowski.

 

[Meira…]
2017-09-29T14:48:51+00:0019.maí 2011|

1. bekkur í sveitarferð

Í morgun fóru nemendur og kennarar 1. bekkjar saman í sveitarferð inn á Hrafnagil. Þar sáu þau hryssur með folöldin sín og ærnar með lömbin sín. Þau kíktu í hesthúsið og sáu hestana í stíunum sínum og í fjósinu sáu þau alla litlu kálfana. Hænurnar voru nýbúnar að verpa eggjum sem Berglind húsfreyja ætlaði að [Meira…]

2017-09-29T14:48:51+00:0018.maí 2011|
Go to Top