Söfnun fyrir góðu málefni
Krakkar á unglingastigi Hrafnagilsskóla standa fyrir söfnum núna í desember. Að þessu sinni verður safnað fyrir stúlknaathvarfi í Bólivíu en á haustdögum fékk unglingastigið kynningu á því hjálparstarfi. Á föstudaginn 14. desember verða til sölu súkkulaðibitakökur fyrir alla nemendur skólans á 200 krónur. Þeir sem sjá sér fært geta sent 200 krónur með börnum sínum [Meira…]