Frétt frá fjölmiðlahópi – Hrafnagilsskóli frumflytur lag á Degi Íslenskrar tungu

Jón Hlöðver Áskelsson samdi lag sem hann gaf skólanum. Ákveðið var að nota lagið á Degi íslenskrar tungu og fá nemendur til að taka þátt í að semja texta við lagið. Nemendur allra bekkja bjuggu til eina krossglímu úr orðinu hrafn. Þær voru síðan sendar til Sveins Rúnars Sigmundssonar á Vatnsenda og samdi hann texta út frá þeim orðum sem voru í krossglímunum. Lagið [Meira…]

2012-11-13T14:01:54+00:0013.nóvember 2012|

Rafbókagjöf

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur og rafbókaveitan Emma.is hafa gefið grunnskólabörnum aðgang að 8 rafbókum eftir Þorgrím til frjálsra afnota og lestrar á rafrænu formi. Markmið þeirra er að hvetja börn og unglinga til aukins lestrar. Jafnframt efna þeir til samkeppni um nýja bókarkápur á 6 bókanna.

Bækurnar er hægt að lesa á öllum lestækjum og [Meira…]

2012-11-13T11:49:08+00:0013.nóvember 2012|

Tónleikar í Hjartanu

Í gær héldu nemendur Tónlistarskóla Eyjafjarðar tvenna tónleika í Hjartanu. Mjög gaman var að sjá hve öflugir nemendur eru þegar þeir koma fram og að fylgjast með framförum þeirra sem hafa stundað tónlistarnámið í nokkur ár. Meðfylgjandi myndir eru teknar á fyrri tónleikunum og sýna brot af því sem boðið var upp á.

[Meira…]

2017-09-29T14:48:08+00:009.nóvember 2012|
Go to Top