Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Nemendur Hrafnagilsskóla sigursælir í teiknisamkeppni MS

13.maí 2025|

Alþjóðlegi Skólamjólkurdagurinn er haldinn hátíðlegur víða um heim í lok september ár hvert en líkt og áður er það stofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO (Food and Agriculture Organization), sem hvetur til hátíðarhalda á þessum degi sem jafnframt markar upphaf hinnar árlegu teiknisamkeppni MS sem 4. bekkingar taka [Meira...]

Nemendur í 7. bekk í Landanum

12.maí 2025|

Síðastliðinn sunnudag var skemmtilegt innslag í sjónvarpsþættinum Landanum á RÚV þar sem fylgst var með heimsókn nemenda í 7. bekk til Guðnýjar og Kalla á Öngulsstöðum. Heimsóknin var í síðustu viku og er skemmtileg hefð sem hefur skapast en undanfarin níu ár hafa Guðný og Kalli [Meira...]

5. bekkur heimsækir vinabekkinn sinn í Glerárskóla

9.maí 2025|

Nemendur 5. bekkjar Hrafnagilsskóla heimsóttu vinabekk sinn í Glerárskóla í dag. Heimsóknin er liður í vinabekkjarsamstarfi skólanna sem hófst á síðasta ári þegar nemendur Glerárskóla komu í heimsókn til okkar. Nemendur Glerárskóla kynntu umhverfi skólans fyrir gestum sínum. Svo tóku við skemmtilegar íþróttir, frímínútur og sameiginlegur [Meira...]

Glæsileg Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2025

8.maí 2025|

Hrafnagilsskóli var í gær gestgjafi Lokahátíðar Stóru upplestrarkeppninnar en hún er fyrir nemendur í 7. bekk. Að þessu sinni tóku fimm skólar þátt: Dalvíkurskóli, Grenivíkurskóli, Grunnskóli Fjallabyggðar, Hrafnagilsskóli og Þelamerkurskóli og voru tveir keppendur frá hverjum skóla. Það var hinn efnilegi Ari Logi Bjarnason úr Grenivíkurskóla [Meira...]

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk

6.maí 2025|

Litla upplestrarkeppnin hefur verið haldin í 15 ár á Íslandi en Hrafnagilsskóli tók í fyrsta skipti þátt í ár og nemendur í 4. bekk eru því frumkvöðlar. Markmið keppninnar er að bæta árangur í lestri, munnlegri tjáningu og framkomu og lögð er áhersla á virðingu og [Meira...]

Skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla, vorið 2025

28.apríl 2025|

Dagana 5. – 10. maí stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að skrá nemendur í verðandi 1. bekk (börn fædd 2019) og einnig aðra nýja nemendur sem væntanlegir eru í skólann næsta haust. Á sama tíma er tekið á [Meira...]

Go to Top