Í dag var haldinn viðburður á vegum List fyrir alla, en tónleikarnir voru fyrir nemendur 1.-4. bekkjar Hrafnagilsskóla. Viðburðurinn fór fram í Laugarborg þar sem tónlistartríó flutti jazztónlist með hrekkjavökuþema. Flytjendur voru Ingibjörg Fríða Helgadóttir söngkona, Sunna Gunnlaugsdóttir píanóleikari og Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari. Tónlistin var sérstaklega [Meira...]
Á föstudaginn næsta, þann 24. október, eru 50 ár frá því að konur um land allt lögðu niður launuð og ólaunuð störf og kröfðust þess að störf þeirra yrðu metin til jafns við störf karlmanna. Af þessu tilefni eru konur og kvár hvött til þess að [Meira...]
Í grunnskólalögum segir að nemendur með annað móðurmál en íslensku eigi rétt á kennslu í íslensku sem öðru tungumáli. Kennslan á að stefna að virku tvítyngi þessara nemenda, að þeir geti stundað nám í grunnskólum og tekið virkan þátt í íslensku samfélagi. Gert er ráð fyrir [Meira...]
Ákveðið hefur verið að færa danssýninguna sem átti að vera næsta föstudag til miðvikudagsins 5. nóvember kl. 13:10. Við vonum að sem flestir komi og sjái afrakstur danskennslu Elínar Halldórsdóttur en nemendur í 5. - 10. bekk hafa fengið danskennslu í haust sem lýkur með þessari [Meira...]
Framhaldsskólinn á Laugum heldur árlega grunnskólamót í íþróttahúsi skólans og föstudaginn 3. október tóku nemendur í unglingadeild Hrafnagilsskóla þátt í fyrsta skiptið. Mótið var fjölmennt, þar voru rúmlega tvö hundruð nemendur frá tíu grunnskólum á svæðinu frá Þelamörk og austur á Vopnafjörð. Nemendur tóku þátt í [Meira...]
Íslensku menntaverðlaunin eru veitt árlega fyrir framúrskarandi skólastarf eða aðrar umbætur í menntamálum. Embætti forseta Íslands, mennta- og barnamálaráðuneytið, Háskólinn á Akureyri, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, Háskóli Íslands, Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, Samtök áhugafólks um skólaþróun ásamt fleirum hafa samstarf um verðlaunin. Markmið Íslensku [Meira...]
