Dagur íslenskrar tungu í Hrafnagilsskóla
Fimmtudaginn 16. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Hátíðin hefst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans og stendur til kl. 15:00. Nemendur flytja atriði í tali og tónum sem tengjast þema dagsins sem að þessu sinni er álfar, huldufólk og íslenskar kynjaskepnur. Nemendur 7. [Meira...]
Deigludagur – skapandi stöðvavinna unglinga í fjórum grunnskólum
Deigludagur - skapandi stöðvavinna unglinga í fjórum grunnskólum ,,Getum við verið til klukkan fjögur næst og boðið fleiri skólum með!” Miðvikudaginn 18. október tóku Þelamerkurskóli, Grenivíkurskóli, Valsárskóli og Hrafnagilsskóli sig saman og buðu nemendur á unglingastigi þessara skóla upp á sameiginlega stöðvavinnu þar [Meira...]
Útivistardagur á þriðjudag
Þriðjudaginn 5. september er útivistardagur hjá okkur í Hrafnagilsskóla. Skipulagið er eftirfarandi: Nemendur í 1.- 4. bekk fara í gönguferð í nágrenni skólans, fræðast um kóngulær og tína ber. Nemendur fá ávexti úr mötuneytinu en gott er að taka með sér hollt og gott nesti að [Meira...]
Skólasetning 22. ágúst klukkan 13:00
Þriðjudaginn 22. ágúst hefst nýtt skólaár með skólasetningu í íþróttahúsi kl. 13:00. Foreldrar eða forráðamenn mæta með barni sínu. Nemendur fara að sínum heimastofum og ganga með umsjónarkennara inn í salinn en foreldrar og forráðamenn sitja uppi í stúku.Eftir athöfnina ganga umsjónarkennarar með hópana sína í [Meira...]
Skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla, vorið 2023.
Dagana 2. – 5. maí stendur yfir skráning nýrra nemenda í Hrafnagilsskóla. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að skrá nemendur í verðandi 1. bekk (börn fædd 2017) og einnig aðra nýja nemendur sem væntanlegir eru í skólann næsta haust. Á sama tíma er tekið á [Meira...]
Pangea stærðfræðikeppni
Pangea stærðfræðikeppniPangea stærðfræðikeppnin er fyrir alla nemendur 8. og 9. bekkja grunnskóla landsins. Aðalmarkmið keppninnar er að vekja áhuga hjá ungu fólki á stærðfræði, hvetja þau sem halda að stærðfræði sé of erfið til dáða með því að sýna þeim að þau geti afrekað miklu ef [Meira...]