21.október 2020
Snjallkennsluvefurinn
Snjallkennsluvefurinn, snjallkennsla.is hlaut á dögunum styrk frá Verðlauna- og styrktarsjóði Rótarý á Íslandi fyrir framúrskarandi og nýstárlegt verkefni á sviði mennta og vísinda. Verkefnið er unnið [...]
Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna
Með stolti tilkynnum við að Ólöf Ása Benediktsdóttir umsjónarkennari á unglingastigi í Hrafnagilsskóla er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna árið 2020 sem framúrskarandi kennari. Hér má finna umfjöllun [...]
Næstu skref í Hrafnagilsskóla
Aðgerðir okkar í sóttvörnum frá 12. - 23. október eru:Skólastarf heldur sér þ.e.a.s. stundaskrá og námsgreinar.Samverustundir falla niður en kennarar 1. - 7. bekkja eru hvattir til [...]
Lampaverkefni í 10.bekk
Nemendur 10. bekkjar unnu skemmtilegt verkefni í stærðfræði í haust þar sem sköpunargleði þeirra fékk að njóta sín. Nemendur unnu í pörum og verkefnið var lagt fyrir [...]
19.ágúst 2020
Skólabyrjun
Mánudaginn 24. ágúst hefst nýtt skólaár. Við byrjum á skólasetningu sem verður með óhefðbundnu sniði þetta árið. Umsjónarkennari hvers bekkjar hittir nemendahópinn, foreldra og forráðamenn þeirra úti [...]
18.júní 2020
Skólasetning
Um leið og við sendum ykkur okkar bestu kveðjur um gott sumarfrí minnum við á að skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst klukkan 13:00. Við þökkum þeim foreldrum [...]