16.júní 2021

Sumarleyfi

By |16.júní 2021|Categories: Forsíða|

Nú styttist í að allir starfsmenn Hrafnagilsskóla fari í sumarleyfi. Skrifstofan verður lokuð frá 18. júní - 3. ágúst. Við þökkum nemendum, foreldrum og forráðamönnum, starfsfólki og [...]

Slökkt á athugasemdum við Sumarleyfi

27.maí 2021

Hrafnagilsskóli stendur fyrir alþjóðlegum menntabúðum

By |27.maí 2021|Categories: Forsíða|

Hrafnagilsskóli stendur fyrir alþjóðlegum þriggja daga fjarmenntabúðum ásamt grunnskólum frá Þýskalandi og Finnlandi og háskóla í Eistlandi. Menntabúðirnar eru liður í Erasmusverkefni sem Hrafnagilsskóli hefur verið aðili [...]

Slökkt á athugasemdum við Hrafnagilsskóli stendur fyrir alþjóðlegum menntabúðum

5.apríl 2021

Skólahald eftir páska

By |5.apríl 2021|Categories: Forsíða|

Ný reglugerð varðandi grunnskólastarf var send á skólastjórnendur í síðustu viku.Það er ánægjulegt að við getum haldið skólastarfinu áfram á svipuðum nótum og fyrir páska og þurfum [...]

Slökkt á athugasemdum við Skólahald eftir páska

24.mars 2021

Enginn skóli fram yfir páska

By |24.mars 2021|Categories: Forsíða|

Fljótt skipast veður í lofti og eins og þið eflaust öll vitið kom fram á rík­is­stjórn­arfund­i um aðgerðir vegna Covid-19 að staðarnám á öllum skólastigum sé óheimilt [...]

Slökkt á athugasemdum við Enginn skóli fram yfir páska

Útieldunarstöð að gjöf

By |17.mars 2021|Categories: Forsíða|

Foreldrafélög Hrafnagilsskóla og leikskólans Krummakots afhentu skólunum glæsilega gjöf á dögunum til útikennslu í Aldísarlundi. Það er færanleg útieldunarstöð. Henni fylgir ketill, panna, grind og lummupanna. Gjöfin [...]

Slökkt á athugasemdum við Útieldunarstöð að gjöf
Go to Top