Tveir vinningshafar í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar

Ár hvert efnir Mjólkursamsalan til teiknisamkeppni þar sem nemendum í 4. bekk um land allt gefst kostur á að senda mynd. Undir dyggri leiðsögn Einars Gíslasonar myndmenntakennara hafa nemendur í Hrafnagilsskóla unnið til verðlauna í þó nokkur skipti. Í ár voru það tveir nemendur sem voru [Meira...]

2.maí 2024|

Hrafnagilsskóli stóð sig frábærlega í Skólahreysti

Hrafnagilsskóli stóð sig frábærlega í Skólahreysti sem fram fór í íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Nemendur skólans tóku þátt í fjölbreyttum keppnisgreinum sem reyndu á bæði líkamlega og andlega hæfileika þeirra. Keppt var í armbeygjum, dýfum, upphífingum, hreystigreip og hraðaþraut. Greinarnar eru krefjandi en skemmtilegar áskoranir [Meira...]

1.maí 2024|
Go to Top