Tveir vinningshafar í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar
Ár hvert efnir Mjólkursamsalan til teiknisamkeppni þar sem nemendum í 4. bekk um land allt gefst kostur á að senda mynd. Undir dyggri leiðsögn Einars Gíslasonar myndmenntakennara hafa nemendur í Hrafnagilsskóla unnið til verðlauna í þó nokkur skipti. Í ár voru það tveir nemendur sem voru [Meira...]
Hrafnagilsskóli stóð sig frábærlega í Skólahreysti
Hrafnagilsskóli stóð sig frábærlega í Skólahreysti sem fram fór í íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Nemendur skólans tóku þátt í fjölbreyttum keppnisgreinum sem reyndu á bæði líkamlega og andlega hæfileika þeirra. Keppt var í armbeygjum, dýfum, upphífingum, hreystigreip og hraðaþraut. Greinarnar eru krefjandi en skemmtilegar áskoranir [Meira...]
Árshátíð yngsta stigs 2024
Árshátíð yngsta stigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 15. mars milli klukkan 13:00 og 15:00. Nemendur yngsta stigs sýna leikritið ,,Pysjunætur“ en það fjallar um börn í Vestmannaeyjum sem á hverju hausti bjarga pysjum. Að loknum skemmtiatriðum stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi. Aðgangseyrir er 2.000 kr. fyrir [Meira...]
Árshátíð miðstigs 2024
Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, fimmtudaginn 29. febrúar kl. 19:00. Dagskráin hefst á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Að því loknu sýna nemendur í 5., 6. og 7. bekk stytta útgáfu af leikritinu ,,Glanni glæpur í Latabæ”. Auk þess að leika, syngja og dansa í [Meira...]
Sprengidagshátíð 2024
Sprengidagshátíðin er alltaf einn skemmtilegasti dagur skólaársins hjá okkur í Hrafnagilsskóla. Eins og venjulega var nóg að gera. Skepnur af öllum stærðum og gerðum ráfuðu um skólann, birtust í draugahúsum og leituðu jafnvel til spákvenna. Auðvitað var marserað og sumir fengu sér pítsu. Að lokum var [Meira...]
Skapandi stöðvavinna nemenda
Erfitt getur reynst að koma foreldrasamtölum fyrir á einum degi og sérstaklega þegar bekkir eru fjölmennir. Í ár var ákveðið að taka tvo daga undir foreldrasamtölin í Hrafnagilsskóla og skipuleggja skapandi stöðvavinnu fyrir helming nemenda þann dag sem þeir fóru ekki í samtal við umsjónarkennara. [Meira...]