Jólakveðja

Við óskum öllum nær og fjær góðra og gleðilegra jóla með þakklæti fyrir samstarfið á árinu. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar 2024. Jólakveðja frá starfsfólki Hrafnagilsskóla.  

20.desember 2023|

Jólaævintýraferð nemenda í 1. og 2. bekk

Fimmtudaginn 7. desember var nemendum í 1. og 2. bekk Hrafnagilsskóla boðið í ævintýraferð í Akureyrarkirkju. Börnin fóru víða um kirkjubygginguna, niður í kapellu, inn í kirkjusalinn og upp að orgelinu. Í gegnum ævintýragönguna kynntust börnin jólasögunni frá Betlehem. Starfsfólk kirkjunnar tók á sig hin ýmsu [Meira...]

7.desember 2023|
Go to Top