Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Hrafnagilsskóli hlýtur styrk frá Forriturum framtíðarinnar

22.júní 2019|

Hrafnagilsskóli hlaut á dögunum veglegan styrk frá Samtökunum Forritarar framtíðarinnar. Styrkurinn hljóðaði upp á 20 borðtölvur og  fjármagn til kaupa á minni tækjum í forritunar- og tæknikennslu að upphæð kr. 70.000,- Forritarar framtíðarinnar er samfélagsverkefni sem hefur það hlutverk að efla og auka áhuga á forritun [Meira...]

Skólaslit Hrafnagilsskóla

29.maí 2019|

Síðasti skóladagur nemenda verður föstudaginn 31. maí. Þann dag er stefnt að því að vera sem mest utandyra og endað á sameiginlegri samverustund í Aldísarlundi klukkan 11:20 og grilli í Ungmennafélagsreitnum þar á eftir. Foreldrum og forráðamönnum er velkomið að koma og vera með okkur en [Meira...]

Dagarnir framundan í Hrafnagilsskóla

12.apríl 2019|

Páskaleyfi í Hrafnagilsskóla er frá og með 13. - 22. apríl og hefst skóli aftur þriðjudaginn 23. apríl. Fyrsta vikan verður heldur stutt þar sem sumardagurinn fyrsti er frídagur og starfsdagur verður föstudaginn 26. apríl. Á sameiginlegri samverustund í íþróttasal Hrafnagilsskóla miðvikudaginn 24. apríl kl. 8:15 [Meira...]

Danssýning

8.apríl 2019|

Senn lýkur danskennslu hjá nemendum í 1.-4. bekk í Hrafnagilsskóla og elsta árgangi í Krummakoti. Af því tilefni verður danssýning í íþróttahúsi skólans fimmtudaginn 11. apríl kl. 13:00. Þar sýna nemendur hvað þeir hafa lært undanfarnar vikur hjá Elínu Halldórsdóttur danskennara. Allir eru hjartanlega velkomnir.   [Meira...]

Að flækjast í vefnum – ofnotkun netsins

15.mars 2019|

Eyjólfur Örn Jónsson - Eigandi myndar Ingvi Hrannar Ómarsson Foreldrafélag Hrafnagilsskóla og Hrafnagilsskóli standa fyrir fyrirlestri með Eyjólfi Erni Jónssyni sálfræðingi um hættur netsins og netfíkn. Mikil umræða hefur verið um netfíkn og rannsóknir sýna að vandamálið fer vaxandi. Börn og unglingar eru sérstaklega [Meira...]

Árshátíð yngsta stigs

13.mars 2019|

Hátíðin verður haldin í Laugarborg föstudaginn 22. mars frá klukkan 13:00—15:00.  Nemendur yngsta stigs sýna leikrit um lífið á yngsta stigi í Hrafnagilsskóla og ,,stórsveit 4. bekkinga“ er með tónlistaratriði. Að loknum skemmtiatriðum stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi. Aðgangseyrir er 1.500 kr. fyrir 16 ára og eldri [Meira...]

Go to Top