Minning

Þriðjudaginn 7. febrúar fór útför Sigurðar Aðalgeirssonar, fyrrverandi skólastjóra Hrafnagilsskóla, fram í Akureyrarkirkju. Sigurður var fyrsti skólastjóri skólans frá árinu 1971 og í hartnær þrjátíu ár starfaði hann við skólann ásamt konu sinni Sigurhönnu J. Salómonsdóttur. Hrafnagilsskóli, sem þá var eingöngu unglingaskóli, var vígður við hátíðlega [Meira...]

8.febrúar 2023|

Gleðileg jól

Litlu jólin hjá nemendum á yngsta- og miðstigi voru 20. desember. Á hátíðinni dönsuðu nemendur í 1.- 7. bekk í kringum jólatré, horfðu á jólaleikrit og áttu notalega stund í heimastofu. Jólasveinar mættu á staðinn og gáfu börnunum góðgæti.Nú eru allir í skólanum komnir í kærkomið [Meira...]

20.desember 2022|

Foreldranámskeið Hugarfrelsis á Akureyri

Hnitmiðað námskeið fyrir alla þá sem vilja læra einfaldar aðferðir til að nýta í uppeldinu. Aðferðirnar efla sjálfsmynd og tilfinningagreind barnsins með auknum orðaforða, skilningi og úrræðum. Innifalið í námskeiðsgjaldinu er bókin Vellíðan barna. Námskeiðið færir þér aukin verkfæri til að nýta í uppeldinu!   Hvenær:Mánudaginn 9. [Meira...]

15.desember 2022|
Go to Top