Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Vel heppnuð sjóferð 6. bekkjar með Húna II

22.september 2025|

Þann 9. september sl. fóru nemendur í 6. bekk Hrafnagilsskóla í skemmtilega og fræðandi sjóferð með bátnum Húna II en þessar ferðir eru skipulagðar af Hollvinum Húna II í samstarfi við Háskólann á Akureyri og Samherja. Í ferðinni fengu nemendur einstakt tækifæri til að kynnast sjávarútveginum [Meira...]

Fréttabréf Hrafnagilsskóla – september

12.september 2025|

Fréttabréf Hrafnagilsskóla fyrir september 2025 er nú aðgengilegt. Í fréttabréfinu kemur fram að nemendur skólans eru nú 195 talsins. Svakalega lestrarkeppnin 2025 hefst 15. september fyrir nemendur í 1.-7. bekk. Þá er einnig fjallað um bundið val á unglingastigi þar sem nemendur fara á fimm ólíkar [Meira...]

kynningarfundur – Hyldýpi

8.september 2025|

Þriðjudaginn 9. september kl. 20.00 verður haldinn kynningarfundur fyrir starfsemi félagsmiðstöðvarinnar Hyldýpis í matsal Hrafnagilsskóla. Á fundinum munu forstöðumaður og umsjónarmaður Hyldýpis fara yfir reglur og skyldur sem hvíla á starfinu og kynna dagskrá vetrarins. Foreldrar 8. bekkjarnemenda eru sérstaklega hvattir til að koma þar sem [Meira...]

Útivistardagur

30.ágúst 2025|

  Þriðjudaginn 2. september er útivistardagur hjá okkur í Hrafnagilsskóla. Skipulagið er eftirfarandi:  Nemendur í 1.- 4. bekk fara Kjarnaskóg, fara þar í gönguferð og leika sér á svæðinu. Þeir fá ávexti úr mötuneytinu en gott er að taka með sér aukanesti að heiman. Komið verður [Meira...]

Laus er til umsóknar 70-100% staða við Hrafnagilsskóla

20.ágúst 2025|

Hrafnagilsskóli er grunnskóli í dreifbýli um 12 km. fyrir innan Akureyri og eru um 180 nemendur í skólanum. Sýn Hrafnagilsskóla byggir á skilningi, fagmennsku og dyggðum. Agastefna skólans er Jákvæður agi og meðal einkenna skólans er umhverfismennt, öflug list- og verkgreinakennsla ásamt nýtingu tækni til náms. [Meira...]

Merki Hrafnagilsskóla

19.ágúst 2025|

Haustið 1971 hófst skólahald í Hrafnagilsskóla en skólinn var heimavistarskóli fyrir fjögur sveitarfélög; Svalbarðsstrandarhrepp, Öngulsstaðahrepp, Saurbæjarhrepp og Hrafnagilshrepp. Fyrsta skólaárið stunduðu 64 nemendur nám við skólann og fór kennslan fram á heimavist skólans. Ári seinna fluttist kennsla í nýtt kennsluhúsnæði og skólinn var formlega vígður 3. [Meira...]

Go to Top