Fréttir

Fréttir2024-10-25T11:37:28+00:00
Unglingastigið á þemadögum

16.nóvember 2022|

Á þemadögum unnu nemendur skólans að ýmsum verkefnum þar sem þemað var tíminn. Afrakstur þeirrar vinnu var svo sýndur á Degi íslenskrar tungu. Nemendur bjuggu til heimildamyndband þar sem tímaásinn var 1972-2022. Einnig gerðu nemendur skólablað í anda gömlu góðu skólablaðanna. Hægt er að skoða það [Meira...]

Dagur íslenskrar tungu og afmælishátíð Hrafnagilsskóla

11.nóvember 2022|

Miðvikudaginn 16. nóvember verður Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Hrafnagilsskóla. Hátíðin hefst klukkan 13:00 í íþróttasal skólans og stendur til kl. 15:00. Að þessu sinni verður hátíðin óhefðbundin í tilefni af 50 ára afmæli Hrafnagilsskóla og kemur Tónlistarskóli Eyjafjarðar að skemmtuninni. Þess má til gamans [Meira...]

Starfsdagur á mánudag

4.nóvember 2022|

Við minnum á að mánudaginn 7. nóvember er starfsdagur í Hrafnagilsskóla. Frístund er lokuð þennan dag.

Vetrarfrí í Hrafnagilsskóla

18.október 2022|

Föstudaginn 21. og mánudaginn 23. október er vetrarfrí í skólanum. Þá daga er enginn kennsla og frístund er lokuð.

Fræðsluerindi Samtakanna 78 – fjallað um hinseginleika

26.september 2022|

Fimmtudagskvöldið 29. september kl. 20:00 býður Foreldrafélag Hrafnagilsskóla, í samvinnu við Hrafnagilsskóla og skólanna í kringum Akureyri, foreldrum á fræðsluerindi frá Samtökunum 78.Fræðslan fer fram í stofum 6 og 7 í Hrafnagilsskóla og það er Lilja Ósk Magnúsdóttir sem flytur erindið og svarar fyrirspurnum.Þennan sama dag [Meira...]

6. bekkur í vettvangsferð með Húna II

8.september 2022|

Þriðjudaginn 6. september fóru nemendur í 6. bekk í vettvangsferð á sjó með Húna II. Þar fengu þeir fræðslu um lífríki sjávar, ásamt smá sögufræðslu um bátinn og ströndina. Rennt var fyrir fisk og gert að honum með tilheyrandi fróðleik. Allir fengu að prófa að veiða [Meira...]

Go to Top