• Published On: 21.febrúar 2023

    Sprengidagshátíðin er alltaf einn af skemmtilegustu dögum skólaársins. Eins og alltaf var mikið um dýrðir. Kynjaverur af öllum stærðum og gerðum svifu um skólann ýmist í draugaherbergjum, hjá spákonum, í marseringu eða borðandi pitsur. Að sjálfsögðu var kötturinn sleginn úr tunnunni. Myndir frá hátíðinni.

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Föstudaginn 8. maí héldu nemendur unglingastigs í Hrafnagilsskóla málþing. Málþingið var haldið á Bókasafni Eyjafjarðarsveitar og var opið starfsfólki og foreldrum. Markmiðið með þessari vinnu var annars vegar þjálfun í ritun og hins vegar að þjálfa framsögn og framkomu. Nemendur 8. bekkjar sögðu frá áhugamálum sínum, nemendur 9. bekkjar töluðu um kosti þess og galla [Meira...]

    • Í síðustu viku var haldin hin árlega hreystikeppni á miðstigi sem kallast þrekmeistarinn. Í þrekbrautinni var meðal annars sippað, gerðar armbeygjur, magaæfingar o.fl. Keppendur lögðu sig alla fram og var gaman að fylgjast með kappsemi miðstigsnemenda. Á samverustund voru síðan úrslitin kynnt og viðurkenningar afhentar fyrir 1., 2. og 3. sæti í hverjum bekk. Þrekmeistarar [Meira...]

    • Hafi Starfsgreinasambandið ekki samið við viðsemjendur sína kemur til verkfalls hjá skólabílstjórum Hrafnagilsskóla dagana 6. og 7. maí n.k. Samkvæmt upplýsingum frá forsvarsmanni Hópferðabíla Akureyrar er lítið samningahljóð í fólki og afar líklegt að til verkfallsins komi. Að sjálfsögðu verður Hrafnagilsskóli starfandi þessa daga en foreldrar þurfa sjálfir að koma börnum sínum í skólann og [Meira...]

    • Hér kemur síðasti matseðill þessa skólaárs. Matseðill - maí 2015