Tryggvi íþróttakennari við Hrafnagilsskóla hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi beitingu námsmats í skólaíþróttum þann 28. maí síðastliðinn. Viðurkenningin er veitt af Íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík sem vill með henni varpa ljósi á áhrifaríkar og hvetjandi aðferðir við kennslu í skólaíþróttum. Í ár var óskað eftir umsóknum og tilnefningum sem lýsa framúrskarandi notkun námsmats og voru íþróttakennarar [Meira...]
Categories
Featured posts
apríl 11, 2025
apríl 11, 2025
apríl 11, 2025
Editor’s pick
Katrín Árnadóttir, móðir Ídu – 9 ára stúlku á Akureyri með Downs-heilkenni – ræddi fyrst við yngri nemendur á sal um heilkennið, orsök þess, helstu einkenni og hvernig daglegt líf með Ídu gengur fyrir sig. Nemendur sýndu mikinn áhuga og spurðu fjölmargra spurninga, þó margar þeirra beindust að leikvöllum sem Ída sækir. „Börn í dag [Meira...]
Í vetur hefur verið í boði spennandi valgrein fyrir nemendur á unglingastigi þar sem markmiðið er að undirbúa þau fyrir Skólahreysti. Nemendur hafa æft af miklum metnaði í keppnisgreinum Skólahreystis: Armbeygjum, hreystigripi, dýfum, upphífingum og hreystibraut. Mikil áhersla er lögð á styrktar- og þolæfingar til að byggja upp kraft og bæta frammistöðu. Undirbúningurinn hefur gengið [Meira...]
Hyldýpi sendi fríðan flokk unglinga á undankeppni Söngkeppni Samfés, NorðurOrg, síðast liðinn föstudag. Var keppnin haldin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. 26 unglingar fóru úr Hyldýpi ásamt tveimur starfsmönnum. Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir tók þátt í í keppninni fyrir hönd Hyldýpis, komst ekki áfram að þessu sinni en sýndi áræðni og hugrekki þar sem hún söng lagið [Meira...]
Eins og fram kemur á skóladagatalinu stóð til að skíðaferðin okkar í Hlíðarfjall yrði þriðjudaginn 18. mars. Þar sem veður og snjóskortur setja strik í reikninginn ætlum við að færa ferðina fram til fimmtudagsins 13. mars og vonumst til þess að geta átt góðan dag í Fjallinu þá. Við vitum að aðdragandinn er stuttur en [Meira...]