Lokadagur nemenda þetta skólaárið er mánudagurinn 2. júní og þann dag keyra skólabílar heim kl. 13:00. Frístund er opin fyrir þá sem þar eru skráðir og er það síðasti opnunardagur þessa skólaárs. Skólaslitin fara fram í íþróttahúsinu þriðjudaginn 3. júní kl. 18:00. Fólk er beðið að huga að því hvort skólabækur eða bókasafnsbækur hafi gleymst [Meira...]
Categories
Featured posts
apríl 16, 2025
apríl 11, 2025
apríl 11, 2025
Editor’s pick
Hrafnagilsskóli er grunnskóli í dreifbýli um 12 km. fyrir innan Akureyri og eru um 180 nemendur í skólanum. Hrafnagilsskóli hefur sýn sem byggir á skilningi, fagmennsku og dyggðum. Agastefna skólans er Jákvæður agi og meðal einkenna skólans er umhverfismennt, öflug list- og verkgreinakennsla ásamt nýtingu tækni til náms. Heimasíða Hrafnagilsskóla er www.krummi.is. Við óskum [Meira...]
Senn lýkur danskennslu hjá nemendum í 1.-4. bekk í Hrafnagilsskóla og elsta árgangi í Krummakoti. Af því tilefni verður danssýning í íþróttahúsi skólans fimmtudaginn 3. apríl kl. 13:10. Þar sýna nemendur hvað þeir hafa lært undanfarnar vikur hjá Elínu Halldórsdóttur danskennara. Öll eru hjartanlega velkomin.
Stóra upplestarkeppnin hér innanhúss fór fram á bókasafninu í gær, fimmtudag. Að venju voru það nemendur í sjöunda bekk sem tóku þátt og hefur undirbúningur fyrir keppnina staðið síðan í október. Nemendur fengu úthlutaða bókatexta sem þeir lásu auk þess sem þeir völdu ljóð til upplestrar. Öll stóðu þau sig með mikilli prýði og átti [Meira...]
Katrín Árnadóttir, móðir Ídu – 9 ára stúlku á Akureyri með Downs-heilkenni – ræddi fyrst við yngri nemendur á sal um heilkennið, orsök þess, helstu einkenni og hvernig daglegt líf með Ídu gengur fyrir sig. Nemendur sýndu mikinn áhuga og spurðu fjölmargra spurninga, þó margar þeirra beindust að leikvöllum sem Ída sækir. „Börn í dag [Meira...]