Categories
    Featured posts
    Editor's pick
    • Skólaárið 2016 – 2017 höfum við í Hrafnagilsskóla lagt aukna áherslu á útikennslu en margra ára hefð er fyrir útikennslu við skólann. Í vetur hefur Hadda smíðakennari og listakona farið einu sinni í viku ásamt bekkjum og bekkjarkennurum upp í útikennslustofuna í Aldísarlundi og kennt bæði fullorðnum og börnum ýmislegt varðandi skóginn og framkvæmt þar [Meira...]

    • 7. bekkur í Hrafnagilsskóla er enginn venjulegur bekkur.  Í vetur ákvað enskukennarinn þeirra að taka þátt í eTwinning verkefni sem fólst í því að lesa eina bók og búa til stuttmynd eða kynningu um bókina.  Krakkarnir voru að lesa bókina Oliver Twist þannig að hún varð fyrir valinu.  Verkefnið kom á góðum tíma og fangaði [Meira...]

    • Fallið hefur verið frá því að streyma samverustundinni í dag 5. maí beint á fésbókarsíðu skólans. Ábendingar frá foreldrum hafa borist skólanum þar sem beðið er um betri kynningu á hvað bein útsending feli í sér og að leitað sé eftir samþykki foreldra. Við munum því skoða málið aftur í haust. Foreldrar nemenda í 3. bekk [Meira...]

    • Viðburðadagatal maímánaðar er komið á heimasíðuna.  Viðburðirnir eru eftirfarandi: 1. maí Frídagur verkafólks. 2. maí Starfsdagur 4. maí Bekkjarmyndataka hjá nemendum í 1., 5. og 10. bekk. 8.-12. maí Nemendur 2. bekkjar sjá um samverustundir. 8. maí Kynningarfundur um unglingastig fyrir nemendur og foreldra í 7. bekk. 15.-19. maí Nemendur 1. bekkjar sjá um samverustundir. [Meira...]