Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, miðvikudaginn 6. apríl kl. 19:00. Dagskráin hefst á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Að því loknu sýna nemendur í 5., 6. og 7. bekk stuttan söngleik byggðan á Disney kvikmyndinni Encanto um hina töfrandi fjölskyldu Madrigal þar sem allir fjölskyldumeðlimir búa yfir einhverri sérstakri gáfu. Að loknum skemmtiatriðum verður [Meira...]
Categories
Featured posts
nóvember 28, 2015
nóvember 27, 2015
nóvember 26, 2015
Editor’s pick
Árshátíð unglingastigs verður haldin í Laugarborg föstudaginn 31. janúar n.k. Hún hefst kl. 20.00 og stendur til kl. 23.30. Ekið er heim að balli loknu. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk sýna stytta útgáfu af söngleiknum Grease og kennarar á unglingastigi leikstýra. Auk þess að leika, syngja og dansa á sýningunni sjá nemendur um [Meira...]
Á morgun föstudaginn 20. desember verða litlu jólin í Hrafnagilsskóla frá klukkan 10:00 - 12:00. Skólabílar sækja nemendur um tveimur klukkustundum og tíu mínútum seinna en á venjulegum skóladegi og ekið heim að skemmtun lokinni. Frístund er lokuð á morgun. Eftir litlu jólin hefst jólafrí og nemendur mæta að nýju 6. janúar samkvæmt stundaskrá. Við [Meira...]
Starfsáætlun Hrafnagilsskóla er komin á netið. Hægt er að nálgast hana hér. Starfsáætlun 2013-2014
Hrafnagilsskóli hefur undanfarin ár staðið fyrir söfnun fyrir eitthvert gott málefni í desember. Það eru fulltrúar nemenda á unglingastigi sem skipuleggja söfnunina og velja málefnið. Í ár verður stúlknaathvarf í Bólivíu styrkt í annað skipti en í fyrra söfnuðust rúmar fjörtíu þúsund krónur sem dugði til að kaupa skólatöskur handa öllum stúlkunum og afgangur [Meira...]