• Published On: 23.maí 2025

    Hrafnagilsskóli tók á móti fulltrúum frá Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run í dag í sérstakri heimsókn sem snerist um frið og samstöðu. Allir nemendur skólans tóku þátt í viðburðinum með einum eða öðrum hætti. Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run er alþjóðlegt boðhlaup sem stofnað var árið 1987 af andlegum leiðtoga Sri Chinmoy. Markmið hlaupsins er [Meira...]

Categories
    Featured posts
    Editor’s pick
    • Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla var haldin með pompi og prakt í Laugarborg þann 20. Febrúar sl. Nemendur í 5., 6. og 7. bekk sýndu stytta útgáfu af Disney kvikmyndinni Frost (Frozen). Handrit sýningarinnar var stytt og aðlagað af Guðnýju Jóhannesdóttur. Nemendur stóðu sig frábærlega í öllum hlutverkum, hvort sem það var leikur, söngur, dans eða vinna [Meira...]

    • Árshátíðin verður haldin í Laugarborg föstudaginn 28. febrúar milli klukkan 13:00 og 14:30. Nemendur yngsta stigs sýna stytta útgáfu af leikritinu ,,Sagan af bláa hnettinum” sem fjallar um hálfgerð villibörn sem búa á bláum hnetti lengst út í geimnum og ævintýri þeirra.  Að leikritinu loknu stjórnar Elín Halldórsdóttir dansi. Aðgangseyrir er 2.000 kr. fyrir 16 [Meira...]

    • Við í Hrafnagilsskóla höfum áhyggjur af öryggi þeirra nemenda sem koma gangandi í skólann. Umferðarhraði er oft full mikill bæði í Hrafnatröð og einnig á bílaplani skólans. Við viljum leggja áherslu á mikilvægi öryggis gangandi vegfarenda í kringum skólann.  Annars vegar er um að ræða gangbrautina sem liggur yfir í íbúðahverfið og Aldísarlund. Þar er [Meira...]

    • Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, fimmtudaginn 20. febrúar kl. 19:00. Nemendur í 5., 6. og 7. bekk sýna stytta útgáfu af Disney kvikmyndinni Frost (Frozen). Auk þess að leika, syngja og dansa í sýningunni sjá nemendur m.a. um leikmynd, leikskrá og tæknivinnu. Að loknum skemmtiatriðum verður boðið upp á hressingu. Síðan verður stiginn [Meira...]