Árshátíð miðstigs 2013

Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, fimmtudaginn 21. mars og hefst kl. 20:00. Nemendur í 5., 6. og 7. bekk sýna frumsamda leikritið Líf og fjör á Krummahlíð eftir Ingibjörgu Maríu Aadnegard og Maríu Gunnarsdóttur.

Að loknum skemmtiatriðum verður boðið upp á hressingu og Elín Halldórsdóttir mun stjórna dansi eins og henni einni er lagið.

Skemmtuninni [Meira…]

2013-03-21T08:57:58+00:0014.mars 2013|

Skíða- og útivistarferð í Hlíðarfjall 14. mars

Á morgun, fimmtudaginn 14. mars verður farið í skíðaferð í Hlíðarfjall. Við áætlum að fara héðan frá skólanum kl. 8:30, úr fjallinu kl. 13:00 og verða þá allir nemendur keyrðir heim á sama tíma. Skólavistunin verður á sínum stað að lokinni skíðaferðinni en foreldrar vistunarbarna eru beðnir að athuga að engin seinni heimkeyrsla verður kl. [Meira…]

2013-03-13T10:24:27+00:0013.mars 2013|

Stóra upplestrarkeppnin

upplestrark2013Stóra upplestrarkeppnin í Hrafnagilsskóla fór fram miðvikudaginn 6. mars. Nemendur lásu texta úr bókinni Lúsastríðið eftir Brynhildi Þórarinsdóttur. Einnig lásu nemendur ljóð sem þeir völdu sér. Dómnefnd skipuðu María Gunnarsdóttir, Valgerður Schiöth og Sveinn Sigmundsson. Miðvikudaginn 13. mars verður lokakeppnin [Meira…]

2017-09-29T14:48:05+00:008.mars 2013|

Skíðaferð frestað til 14. mars

Vegna veðurútlits hefur skíðaferðinni, sem vera átti á morgun, verið frestað. Við stefnum að því að gera aðra tilraun fimmtudaginn 14. mars og vonumst eftir góðu veðri þá :-)

2013-03-04T13:13:07+00:004.mars 2013|
Go to Top