Árshátíð miðstigs 2013
Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, fimmtudaginn 21. mars og hefst kl. 20:00. Nemendur í 5., 6. og 7. bekk sýna frumsamda leikritið Líf og fjör á Krummahlíð eftir Ingibjörgu Maríu Aadnegard og Maríu Gunnarsdóttur.
Að loknum skemmtiatriðum verður boðið upp á hressingu og Elín Halldórsdóttir mun stjórna dansi eins og henni einni er lagið.
Skemmtuninni [Meira…]