UNICEF-hreyfing á föstudaginn 10. maí

Næstkomandi föstudag tökum við þátt í UNICEF-hreyfingunni til að styrkja starf UNICEF – barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Nemendur fengu kynningu á verkefninu í dag og munu safna áheitum næstu daga. Frekari upplýsingar er að finna á meðfylgjandi heimasíðum: http://www.unicef.is/files/file/Fraedsluefni%20UNICEF-hreyfingin/Kynningarbaeklingur2013.pdf

http://www.unicef.is/files/file/Fraedsluefni%20UNICEF-hreyfingin/Framkvaemdarbaeklingur2013.pdf

Í síðarnefnda bæklingnum eru góðar upplýsingar og skýringar til foreldra [Meira…]

2017-09-29T14:48:05+00:007.maí 2013|

Fjöruferð á morgun

Á morgun verður farið í fjöru með nemendur yngsta stigs. Lagt verður af stað frá skóla kl. 9 og komið til baka kl. 12. Mikilvægt er að allir séu vel klæddir svo að engum verði kalt og stígvél eru heppilegasta skótauið. Að vera í pollabuxum og stígvélum er hrein snilld.
Gott er að hafa með sér [Meira…]

2013-05-06T10:13:14+00:006.maí 2013|

Íslenski fáninn

IMG_0045Í dag fengu nemendur í 2. bekk íslenska fánann að gjöf frá Skátahreyfingunni. Af því tilefni var tekin mynd af hópnum sem mættur var í dag og fylgir hún [Meira…]

2017-09-29T14:48:05+00:0022.apríl 2013|
Go to Top