UNICEF-hreyfing á föstudaginn 10. maí
Næstkomandi föstudag tökum við þátt í UNICEF-hreyfingunni til að styrkja starf UNICEF – barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Nemendur fengu kynningu á verkefninu í dag og munu safna áheitum næstu daga. Frekari upplýsingar er að finna á meðfylgjandi heimasíðum: http://www.unicef.is/files/file/Fraedsluefni%20UNICEF-hreyfingin/Kynningarbaeklingur2013.pdf
http://www.unicef.is/files/file/Fraedsluefni%20UNICEF-hreyfingin/Framkvaemdarbaeklingur2013.pdf
Í síðarnefnda bæklingnum eru góðar upplýsingar og skýringar til foreldra [Meira…]