Umhverfisdagar – Viðtal við Jón Smára

Á umhverfisdögum í Hrafnagilsskóla voru nemendurnir að vinna að ýmsum verkefnum. Þeir voru t.d. að sópa stéttir, snyrta umhverfið í kringum skólann, mála parísa, teikna, mála á steina og útbúa flugdreka. Við tókum viðtal við Jón Smára Hansson nemenda í 7. bekk.

2013-05-24T09:36:24+00:0023.maí 2013|
Go to Top