Umhverfisdagar – Viðtal við föndrara

Fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. maí voru umhverfisdagar í Hrafnagilsskóla. Krakkarnir í Hrafnagilsskóla unnu að ýmsum verkefnum. Við tókum viðtal við nokkra krakka sem voru að föndra úr steinum. Þessir krakkar heita Heiðmar, Erla og Anna Hlín og eru öll í 3. bekk.

 

 

Þóra og Eva Líney

2013-05-24T09:15:50+00:0023.maí 2013|

Umhverfisdagar – Baldur og Sæunn

Við í fréttahópnum fórum um skólann og tókum viðtöl við krakka og kennara sem voru að vinna ýmis verefni. Viðmælendur okkar voru Tryggvi íþróttarkennari, Jóhann úr 3.bekk, Kató, Oddur og Ísabella úr 6.bekk.

 

Umsjón: Baldur og Sæunn

2013-05-24T11:11:14+00:0023.maí 2013|

Umhverfisdagar – Skógarvinna

Fimmtudaginn 23. maí og föstudaginn 24. maí  eru umhverfisdagar í gangi í Hrafnagilsskóla í Eyjarfjarðarsveit. Í skóginum var hópur nemanda úr Hrafnagilsskóla að vinna við vorverkin. Við tókum viðtal við nokkra nemendur þá Ísak, Jakob og Birki. Þeir eru allir í  7. bekk. Einnig tókum við viðtal við stelpurnar Þórdísi, Aldísi og Birtu í  5. [Meira…]

2013-05-23T11:02:09+00:0023.maí 2013|
Go to Top