Umhverfisþing á degi íslenskrar náttúru – Grænfáninn afhentur
Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur í þriðja sinn mánudaginn 16. september. Markmið með deginum er að beina sjónum landsmanna að hinni einstöku náttúru landsins, gögnum hennar og gæðum.
Í Hrafnagilsskóla og leikskólanum Krummakoti verður blásið til umhverfisþings af þessu tilefni. Við erum afskaplega stolt af því [Meira…]