Rýmingaræfing
Í dag var haldin rýmingaræfing í skólanum. Eftir löngu frímínútur fór brunabjallan af stað og nemendur, sem höfðu fengið að koma inn á útiskónum, gengu í röðum út um þær dyr sem rýmingaráætlunin segir til um. Æfingin gekk mjög vel og allir nemendur voru komnir út á skólalóð á rétta staði innan við tvær mínútur. [Meira…]