Þemadagar fara vel af stað
Þemadagar hófust í dag en í ár er þemað Heilbrigði og velferð. Mikið fjör var í skólanum í morgun, nemendur lærðu sjálfsvörn hjá Hans og Óda, fengu handarnudd hjá Ingu og sumir fóru í jóga hjá Helgu Haraldsóttur.
Þemadagar
Í næstu viku verða hinir árlegu þemadagar. Að þessu sinni er þemað, heilbrigði og velferð sem er einn af sex grunnþáttum skólastarfs samkvæmt nýrri aðalnámskrá. Á þemadögum verður hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendur vinna í blönduðum hópum að ýmsum verkefnum. Meðal þess sem boðið er upp á er fjölbreytt hreyfing t.d. leikir, dans og [Meira…]
Samræmd próf í 10.bekk
Hér að neðan eru niðurstöður samræmdra prófa í 10. bekk í Hrafnagilsskóla haustið 2013. Einkunnir í stærðfræði eru skv. nýrri Aðalnámskrá gefnar í A, B, C og D í stað talna áður. Samanburður við landsmeðaltal og Norðurland eystra er einnig sýndur.
[Meira…] |
Matseðill – nóvember 2013
Verði ykkur að góðu.
[Meira…]