Árshátíð miðstigs 2025
Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, fimmtudaginn 20. febrúar kl. 19:00.
Nemendur í 5., 6. og 7. bekk sýna stytta útgáfu af Disney kvikmyndinni Frost (Frozen). Auk þess að leika, syngja og dansa í sýningunni [Meira…]