Litlu jólin

Á morgun föstudaginn 20. desember verða  litlu jólin í Hrafnagilsskóla frá klukkan 10:00 – 12:00.

Skólabílar sækja nemendur um tveimur klukkustundum og tíu mínútum seinna en á venjulegum skóladegi og ekið heim að skemmtun lokinni. Frístund er lokuð á morgun.

Eftir litlu jólin hefst jólafrí og nemendur mæta að nýju 6. janúar samkvæmt stundaskrá.

Við óskum [Meira…]

2017-09-29T14:47:59+00:0019.desember 2013|

Súkkulaðibitakökur til styrktar stúlknaathvarfi í Bólivíu

 

IMG_7452Hrafnagilsskóli hefur undanfarin ár staðið fyrir söfnun fyrir eitthvert gott málefni í desember. Það eru fulltrúar nemenda á unglingastigi sem skipuleggja söfnunina og velja málefnið. Í ár verður stúlknaathvarf í Bólivíu styrkt í annað skipti en í fyrra söfnuðust rúmar fjörtíu þúsund krónur sem dugði til [Meira…]

2017-09-29T14:48:00+00:0016.desember 2013|

3. bekkur á Minjasafninu á Akureyri

Nemendum 3. bekkjar var boðið að koma á Minjasafnið á Akureyri s.l. þriðjudag. Börnin fengu þar að fræðast um ýmislegt sem tengdist jólahaldi  í gamla daga, hvernig fólk skreytti hýbýli sín, hvaða störf voru unnin í desember. Nemendur fengu líka að heyra nöfn sem notuð voru áður fyrr á íslensku jólasveinana, heimildir eru til um hvorki [Meira…]

2013-12-11T13:47:11+00:0011.desember 2013|
Go to Top