Árshátíð miðstigs 2014
Árshátíð miðstigs Hrafnagilsskóla verður haldin í Laugarborg, fimmtudaginn 27. febrúar og hefst kl. 20:00.
Boðið verður upp á tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar og nemendur í 5., 6. og 7. bekk sýna stytta útgáfu af söngleiknum Bugsy Malone.
Að loknum skemmtiatriðum verður boðið upp á hressingu og síðan verður [Meira…]